Vikan


Vikan - 06.03.1969, Page 49

Vikan - 06.03.1969, Page 49
Þaö var ýmsum erfiðleikum bundið að tengja saman Kyrrahafið og Atlanzhafið og mörg torfæran, sem þurfti að sigrast á. Þessi brú var smíðuð 1869 yfir Devils Gate Bridge í Utah. Nýjasta gerð af járnbraut, þriggja vagna Turbo- Hinn heimsfrægi uppfinnignamaður, Thomas Alva Edison, stendur lest. Hún er knúin áfram með gastúrbínu og getur berhöfðaður í fyrstu rafmagnsjárnbrautarlestinni, 1892. ekið með 272 km hraða á klukkustund. 4 Tvær frumstæðar gerðir járnbrauta, áður en eimreiðin var fundin upp. Á annarri myndinni er hestur látinn knýja fótafjöl, en á hinni er notazt við segl. Þessir tveggjahæða vagnar þóttu merkileg nýjung á sínum tíma og vöktu óskipta athygli. Myndin er tekin 1835. ■ .■ . ■

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.