Vikan


Vikan - 02.04.1969, Side 20

Vikan - 02.04.1969, Side 20
STUTT HÁ RFER ÖLLUM KONUM VEL o Krullur eru nú mikið í tízku. Hárið þarf auðvitað að vera vel klippt. Það er vafið upp á stórar rúllur, millistærð fyrir hliðar- hárið og mjóar í hnakkahárið. Það er um að gera að hafa sem minnst hár á hverri rúllu og vefja því fast á rúllurnar. Burst- ið þurrt hárið varlega, svo krull- urnar haldist. Túberið hvern lokk og vefjið upp á fingur og dreifið mjúkum krullunum eftir eigin geðþótta.... 0 Stutt, þægileg hárgreiðsla. Hnakkahárið er stuttklippt og látið vera oddlaga í hnakkanum. Hvirfil og hliðarhár nokkuð síð- ara. Vefjið hárið upp á meðal- stórar rúllur og setjið límband yfir hnakkahárið. Burstið hárið vel og túperið alla lokkana og greiðið þá nokkuð óreglulega um höfuðið. Hliðarhárið greitt fram með eyrunum og ennistoppurinn greiddur niður á ennið. 0 Mjög kvenleg hárgreiðsla sem hentar vel þykku hári. Hvirfil- hárið vafið upp á stórar rúllur, hliðar og hnakkahár á meðal- stórar. Burstið hárið vel. Skiptið hárinu og túperið allt hvirfilhár- ið svo það verði ekki of flatt. Framhárið er svo burstað í mjúkar bylgjur og krullur, sömuleiðis hnakkahárið. Lyftið hárinu upp svo það verði létt og mjúkt. o Glæsileg hárgreiðsla — en hárið ' ::x; ;i ,, y' éj// wJím 20 VIKAN 14- tbl

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.