Vikan


Vikan - 10.04.1969, Side 23

Vikan - 10.04.1969, Side 23
Hörður Ágústsson, skólastjóri Myndlibta- og handíðaskólans, á skrifstofu sinni. Hörður tók við stjórn skólans í fyrra. Á þessum þremur myndum er Sigurður Sigurðs- son, yfirkennari skólans (til vinstri á stóru myndinni hér að neðan) að kenna málun með vatnslitum. Verkefnið var í þetta sinn kyrralífs- mynd; blómsturpottur, brúsi og ávextir í skær- um litum. I einni stofunni var Kurt Zier að kenna myndgreiningu, en hún er fólgin í því, að verk nýrra og gamalla meistara eru tekin til meðferðar og krufin til mergjar. Kurt Zier lét af embætti sem skólastjóri í fyrra samkvæmt eigin ósk, en kennir enn við skólann. 15. tbi. VIKAN 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.