Vikan


Vikan - 10.04.1969, Síða 25

Vikan - 10.04.1969, Síða 25
Mannslíkaminn eftir módeli heitir verkefnið þessari önn. Kennari er Bragi Ásgeirsson. Nemendur hafa nakta fyrirsætu í stofunni hjá sér og teikna hana eins vel og nákvæmlega og þeim er unnt. Ein af sérnámsdeildunum er vefnaðarkennaradeild. Þar er kenndur vefnaður, vefnaðarfræði, mynztur- teiknun, spuni, kembing, litun, efnisfræði, hibýla- fræði og margt fleira. Hér sjáum við tvær stúlkur vefa af kappi. Það getur verið býsna erfitt að tcikna jafn flókið fyrirbæri og huinar, eins og stúlkan á þessari mynd glímir við.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.