Vikan


Vikan - 10.04.1969, Qupperneq 26

Vikan - 10.04.1969, Qupperneq 26
Híjj 7T\ íp f Iffl ■ JUÍn]. U 11 ínl iU u. Hér er námskeið í teiknun, málun og föndri barna á aldrinum 6 til 8 ára. Kennari er Katrín Briem, dóttir Jó- hanns Briem, listmálara. Þegar mynd- irnar voru teknar voru páskarnir í nánd og krakkarnir. teiknuðu hænu- unga og páskaegg í öllum regnbogans litum. Síðast litum við inn í tíma í hagnýtri grafík og auglýsingateiknun. Þar er kennd teiknun umbúða og merkja, bókaskreytingar, stafagerð, umbrot blaða og tímarita, skipulag sýninga, mótun og smíði líkana og ótalmargt fleira. Hér er kennarinn, Gísli B. Björnsson, að ræða verkefni dagsins við nemendur sína. Myndirnar fjórar vinstar megin hér á opnunni eru teknar í tíma 1 myndmótun eða höggmyndalist hjá Jóhanni Eyfells (til vinstri á myndinni hér til hægri). í þessari deild er kennd frjáls mótlist, líkams og andlitsmyndir, lágmyndir, gipsskurður, afsteypingaraðferðir og fleira. Þegar okkur bar að garði voru nemendur hver og einn að vinna sitt eigið skúlptúr-verk. Eins og sjá má eru formin margvísleg og margs konar efni notað. 26 VIKAN 15- tbl- 15. tbi. VIKAN 27

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.