Vikan


Vikan - 10.04.1969, Qupperneq 31

Vikan - 10.04.1969, Qupperneq 31
Odýru búsáhöldin frá Reykjalundi Plastáhöld ryðja sér æ meir til rúms í sífellt fjölbreyttari gerðum. Þau hafa marga ótvíræða kosti: • Þau brotna ekki. • Þau eru létt og þægileg í meðförum, fara vel í skáp. • Auðvelt er að þrífa þau. • Lokuð matarílát eru mjög vel þétt. Reykjaiundur býður yður nú margvíslegar gerðir búsáhalda úr plasti í fjölmörgum litum: föt, lítil og stór; fötur, opnar og lokaðar; kassa og box (bitabox); skálar, könnur, glös o. fl. REYKJALUNDUR VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit — Sími 91 - 66200 SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK Bræðraborgarstig 9 — Sími 22150 ©AUGLÝSINGASTOFAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.