Vikan


Vikan - 10.04.1969, Page 44

Vikan - 10.04.1969, Page 44
Armúla 3-Sími 38900 Fólksbíladekk Vörubíladekk Þungavinnuvéladekk Dróttarvéladekk hennar megin, eí' hún væri allt í einn um garð gengin og hennar ríkið, mátturinn og dvrðin. Lú'pus. Daglegt heilsufar Þar sem nágrannarnir Framhald af bls. 16 • I Montreux býr Vladimir Nabo- kov, sem sumir telja beztan höfund á ensku, þrátt fyrir það að rúss- neska er móðurmál hans. Hann safnar fiðrildum, — þegar hann var í St. Petersborg, sjö ára gamall, hafði hann lært nöfnin á öllum fiðrildum sem kunnugt er um. • Og ennþá hærra uppi í hlíðun- um, í Gstaad, býr David Niven og hin sænska kona hans Hjördís Gen- borg. Hallarkríli þeirra heitir Chat- eau d'eex... ☆ Mig dreymdi Framhald af bls. 8 en þegar ég ætla að svara kossi hans, þá víkur hann sér undan, svo að kossinn lendir á hökunni! Loks kveður hann þá, sem eft- ir eru og fer. En strax á eftir er ég komin á ball með tveimur vinkonum mínum. Lengri var þessi draumur ekki. Ég vona að þú svarir honum, ef þú telur hann þess verðan. Virðingarfyllst, Sveitastelpa. Lamb að dreyma er fyrir góðri giftingu og barnaláni og kýr á beit er fyrir velgengni og heim- ilishamingju. Ætli þurfi þá frek- ar vitnanna við? Þú giftist áður en langt um líður manni úr þinni sveit. En ýmislegt gerist, áður en þið náið saman. Giftinga- hringurinn, sem var allt í einu kominn á hönd hans, og kossinn, sem hann vildi ekki þiggja og vék sér undan og götin á eyr- unum á kúnni; allt táknar þetta einhverjar hindranir eða tregðu. En ekki er ástæða til að mikla slíka smámuni fyrir sér. Ástar- sambönd, sem eiga sér langan aðdraganda, standa oft lengur en hin, sem ráðin eru í skjótri svipan. ☆ Benedikt Gröndal Framhald af bls. 7 hann er gæílyndur og hé- gómagjarn og hneigður lil s<ol- lífis. Hann á drjúgan þátt i hæglæti Alþýðuflokksins, en veit eigi að siður hugsjónir jafnaðarstefnnnnar. Benedikt vill, að þær verði smárn sam- an að veruleika í hægri og stilltri þróun eins og viðhorf hafa þokazt honum í vil í Vesturlandskjördæmi. Mað- uiinn er frjálslyndur en ekki róttækur, hygginn en ekki djarfur. Samt munar um hann á málþingi og kjörfnndi, en einkum við samningaborð að tjaldabaki. Hann er ódeig- ur, starfshæfur o.g gervilegur, en stofnar sér aldrei í hættu, ef honum ér sjálfrátt. Þó geta atburðir orðið slíkir, að hann skipti skapi og færist í ham. Honum verða ekki eignaðir vitsmunir Njáls eða burðir Skarphéðins, en hann lætur naumast brenna sig inni. Benedikt Gröndal hhdast aldrei iil um þá byltingu, sein Alþýðuflokkinn dreymdi forð- um, en hanri yrði auðvitað Framhald af bls. 9 þessar og aðrar orsakir fyrir þessum leiða kvilla sýna að full ástæða er til að ganga úr skugga um orsakir, og það er sjálfsagt að láta lækni rannsaka sjúklinginn, ef einhver brögð eru að þessu. Lækningin er oftast í því fólg- in að víkka blöðruna, og er það gert á ýmsan hátt, — með því að láta barnið drekka eins mik- ið og hægt er og halda því í sér eins lengi og það framast getur. Til þess að geta framkvæmt það þarf oft að taka til sálfræðilegra ráða. Það eru líka til lyf, sem hafa verið notuð með góðum ár- angri. Það er bæði sjálfsagt og nauðsynlegt að vitja læknis, ef einhver brögð eru að því að barn væti sig, þegar það er orðið 6— 10 ára. Ótímabær þvaglát hjá full- orðum eru annars eðlis. . . . ☆ f^felique Wesfeup'heimi Framhald af bls. 19 J ;ar einhver hafði veitt því athygli að Outakke, höfðingi Móhaukanna, var ekki meðal hinna dauðu hafði hún ákveðið að segja ekkert strax. Áður en hún tilkynnti eiginmanni sínum að þau heíðu gisl, ætlaði hún að vera viss um að hann væri lífs. Hún renndi höndum undir pokana og fingur hennar rákust á stífan iikama. Hann var ennþá þarna, hann hafði ekki ihreyft sig, heldur lá nákvæmlega eins og hún hafði skilið við hann, á grúfu á troðnu mold- argólfinu. E'n Angelique fann að hörund hans var hlýtt. Með feginsandvarpi hófst hún handa. Hún hafði tekið með sér lampa, sem hún setti nú upp á kassa og kveikti á. Hún var einnig með áfengisfleyg, nokkrar gerðir af áburöi og ræmur af iini, sem hún hafði fundið i hinum ófullkomna lyfjaskáp varðstöðvarinnar og skál með hreinu og nýju vatni úr brunninum. Hún fjarlægði óhreina pokana, sem hún hafði kastað yfir særða manninn, til að fela hann fyrir mögulegum eftirleitarmönnum og í gulri birtunni frá oliulampanum virti hún fyrir sér líkama hans, hreyf- ingarlausan og líkastan marmara. Hún velti honum yfir á bakið og lyfti lampanum. Hún virti hann fyrir sér — hvernig hann hélt höndunum, hvernig munnsvipurinn var, lokuð augun og herkjurnar kringum nasirnar. Það tók hana aðeins andartak að kveða upp þann dóm að hann myndi lifa, þvi hún hafði hjúkrað mörgum særðum manninum á ævinni bæði í Marokkó og meðan á uppreisninni í Poitou stóð. Hún greip lampann og tók að skoða sárið, sem oili honum þessum dvala. Þegar hún lagði höndina á sjúkan eða særðan mann var eins og likami hans yrði gagnsær. Ilún skynjaði þegar í stað ýmislegt, sem ekki var hægt að finna við snertingu eina saman. Fimlega strauk hún fingrunum yfir tattóverað hörundið. Hún strauk svo létt að Indiáninn var meðvitundarlaus framan af og vissi ekki af návist hennar. Svo opnaði Móhaukurinn augun og sá vangasvip hvítu konunnar með hárið 44 VIKAN 15 tbl

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.