Vikan - 23.04.1969, Qupperneq 8
HAGSÝN
HÚSMÓÐIR
NOTAR
HJÁ TANNLÆKNI
Kæri draumráðandi!
Mig dreymdi draum fyr-
ir skömmu, sem mig lang-
ar mjög mikið til að fá ráð-
inn.
Mig dreymdi að ég væri
kominn með falskar tenn-
ur og ég væri hjá tann-
lækni, vegna þess að enda-
jazlarnir væru vaxnir und-
ir gómnum. Læknirinn
sagði, að eina ráðið væri
að draga þá úr, en það
væri mjög erfitt og sárs-
aukafullt. Hann sýndi mér
eina slíka aðgerð og var
gómurinn allur upprifinn.
Við þá sýn vildi ég ekki
láta draga jaxlana úr mér.
En þá hafði hann engin
umsvif, en með hjálp að-
stoðarmannsins tóku þeir
mig og settu í spennitreyju
og byrjaði hann að draga
jaxlana úr mér.
Þess skal getið, að ég
hef mjög góðar tennur, og
endaiaxlarnir eru löngu
komnir.
Með fyrirfram þökk.
E. U.
Ég stóð ásamt tveimur
vinkonum mínum og fleira
fólki fyrir utan veitinga-
hús hér í Reykjavík. Inni
var Dýrlingurinn, eða sá
sem leikur hann í sjón-
varpinu, og alla langaði
auðvitað til að komast inn
Og sjá hann. Við vinkon-
urnar voru svo heppnar að
komast inn. Og þarna sat
Dýrlingurinn í verka-
mannafötum og var að
borða ásamt fleiri mönn-
um.
Ég settist við borðið fyr-
ir framan hann og byrjaði
að kyssa hann, en hætti því
fljótt og tók í staðinn að
horfa í augun á honum. Þá
stóð hann upp og fór, en
kom aftur að vörmu spori
til mín og var með eitthvað
í skeið. Hann bað mig að
borða það, og auðvitað
vildi ég gera það, af því að
þessi frægi maður bað mig
um það. En mér fannst
þetta svo mikið, að ég setti
svolítið af því á disk og
ætlaði að fara að borða
það. Þá segir Dýrlingurinn:
— Þetta er skotsár Ro-
berts heitins Kennedy!
Um leið sá ég greinilega
sárið. Ég tók það upp og
kreisti það, svo að úr því
vall blóð. En ég borðaði
það aldrei, því að draum-
urinn varð ekki lengri.
Með fyrirfram þökk,
Ein sem dreymir sjaldan.
Gólfdúkur — plast, vinyl og línóleum.
Postulíns-veggflísar — stærðir 7V2X15, 11x11 og 15x15 cm.
Ameriskar gólffiísar — Good Year, Marbelló og Kentile.
Þýzkar gólfflísar — DLW.
Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur.
Málningavörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slippfél. Rvíkur.
Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi.
Fúavarnarefni — Sólinum, Pinotex.
Silicone — úti — inni.
Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung.
Vinyl veggfóður — br. 55 cm.
Veggfóður — br. 50 cm.
Þú lendir í þeirri erfiðu
aðstöðu að þurfa að gera
vini bínum eitthvað, sem
Viann mun líklega seint
fyrirgefa þér. Þið eruð
m’ö<>- samrvmdir Og góðir
vinir. en hannig er í pott-
inn búið. að þér þer skvlda
að ritthvað. sem
vinur binn vill alls ekki að
bú gerir og snertir hann
miö»- wikið. Þetta veldur
bér miklum erfiðleikum og
óbm'dndum. en þjá þessu
v-rður ekki komizt.
HÝPI iMm IRIMM
no r£r porfrTS
i/fmnfDYS
Kæri draumráðninga-
þáttur!
Ég skrifa ykkur þetta
bréf í von um, að þið ráð-
ið fyrir mig draum, sem
mig dreymdi fyrir stuttu.
Hann er svona:
Dreymi mann leikara er
það oftast aðvörun um að
gæta sín fyrir svikum,
jafnvel í tryggðum. Einnig
boðar það hættu þess efnis,
að hinar nákvæmustu fyr-
irætlanir kunni að renna
út í sandinn vegna fljót-
færni eða kæruleysis. Þetta
kemur heim og saman við
draum þinn. Blóð og sár
eru undantekningalítið ills
viti í draumi og enda þótt
Dýrlingurinn hafi viljað
láta þig borða sárið, þá
gerirðu það ekki. Draum-
urinn er sem sagt aðvör-
un til þín, svo að þú skalt
fara gætilega á næstunni.
ÚTILEGA UM
HAVETUR
Kæra Vika!
Mig dreymdi, að ég ók í
bíl með manni, sem ég
Framhald á bls. 50.
8 VIKAN «•tbl-