Vikan


Vikan - 23.04.1969, Blaðsíða 24

Vikan - 23.04.1969, Blaðsíða 24
H IWil II ilUil Mll ÞRÁTT FYRIR ALLAR GENGISFELLINGARNAR ER ÞETTA ENNÞÁ DÁLÍTILL PENINGUR, SVO AÐ MARGIR MYNDU TELJA SIG HAFA HIMIN HÖNDUM TEKIÐ, EF ÞEIR FENGJU í HENDUR SLÍKA SUMMU ALLT í EINU OG ÓVÆNT, TIL DÆMIS í HAPPDRÆTTI. HÉR KOMA SVÖR TÍU UNGMENNA ÚR NOKKRUM VINSÆLUSTU UNGLINGAHLJÚMSVEITUM OKKAR VIÐ SPURN- INGUNNI. TEIKNÍNG BALTASAR MUH BALDEIISDOTTIR SÖNGKONA: Ég veit ekki hvað segja skal, svona í hvelli. Ég myndi líklega fá mér bíl, klára húsið mitt, skreppa í nokkurra vikna frí til Majorku, svo eitthvað sé nefnt.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.