Vikan


Vikan - 23.04.1969, Qupperneq 25

Vikan - 23.04.1969, Qupperneq 25
KARL SIGHVATSSON FLOWERS: Ég myndi byrja á því að kaupa mér Hammond-orgel, það full- komnasta sem til er, það eru alveg hreinar línur með það. Þar færi hálf milljón. Síðan keypti ég bíl og notaði afgang- inn sem startkapítal til íbúðar- kaupa. ORGANISTI JÚDASAR: Ég myndi í fyrsta lagi borga upp allar mínar skuldir, og því næst hugsa ég að ég reyndi að koma undir mig fótunum, reyndi að gera framtíð mina trygga á ein- hvern hátt. En tuttugu þúsund krónur eða svo myndi ég leggja tii hliðar og ætla til óvissrar eyðslu. Það gæti þá hugsazt að ég týndist í viku eða svo. Qll OHAI Jllllll TIL SKAMMS TlMA SÖNGVARI HJÁ FLOWERS: Borga upp allar mínar skuldir, koma afganginum í banka og svo í einhver arðvænlegxfyrfr- tæki. Þetta það sem mér dettur fyrst í hug. Annars er ómögulegt að segja nákvæm- lega um það fyrirfram, hvernig manni yrði innanbrjósts ef mað- ur dytti í svona lukkupoft, og þá ekki heldur hvað yrði gert. 17. tbi. VIKAN 25

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.