Vikan


Vikan - 23.04.1969, Blaðsíða 46

Vikan - 23.04.1969, Blaðsíða 46
IHilN MANN HAFID ÞEB AN EEVM Síöðugt er verið að finna upp á nýjum og nýjum aðferðum til að prófa skapgerð manna, gáfur og þar með hæfni til ýmissa starfa og hlutverka í lífinu. Þetta er ein sú nýjasta og sett fram af þýzkum sálfræðingi, dr. Liesel Heiner. Aðferðin, þótt einföld sé, á að geta hjálpað fólki til að átta sig á tilhneigingum sínum, greind og sterkum hliðum jafnt sem veikum. Veljið yður eina mynd úr hverjum flokki, A, B og C, og skrifið niður númer myndanna, en lesið síðan þann kafla á síðunni á móti, sem á við yðar töluröð. ■— Þannig komizt þér að sannleikanum um lunderni yðar. SPÁNÝTT HÆFILEIKAPROF EFTSR ÞÝZKAN SÁLFRÆÐING A. HVERT ÞESSARA DÝRA VILDUÐ ÞÉR HELST HAFA FYRIR HÚSDYR? 1. Páfagaukur. 2. Köttur. 3. Hundur. 7. Mattarhorn. 8. Op-málverk. 9. Madonna. C. HVERT ÞESSARA MÁLVERKA VILDUÐ ÞÉR HELZT HAFA í SVEFNHERBERGINU? B. HVERJA AF ÞESSUM MANNESKJUM LÍZT YÐUR BEZT Á? 4. Dubcek. 5. Farah Diba. 6. Roger Moore, „Dýrlingurinn“. 46 VJKAN 17-tbl'

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.