Vikan


Vikan - 14.08.1969, Page 9

Vikan - 14.08.1969, Page 9
BATNANDI SMEKKUR MEÐ KYNSLÓÐ HVERRI RÆTT VIÐ GERÐI HJÖRLEIFSDOTTUR I NÝRRI VERZLUN HEIMILISIÐNAÐAR- FÉLAGS ÍSLANDS VIÐ HAFNARSTRÆTI ER LOFTIÐ MENGAÐ FERSKUM VIÐARILMI OG SKRAFI Á MÖRG- UM ÞJÖÐTUNGUM, ÞVÍ AÐ MEÐAL VIÐ- SKIPTAVINA ERU MARGIR ERLENDIR FERÐAMENN, SEM LÍTA HÉR INN í MINJAGRIPALEIT. HÉR ER OFIÐ OG SPUNNIÐ TVO TÍMA DAG HVERN, SVO VIÐ- SKIPTAVINIRNIR GETI KYNNZT ÞESS- UM ÞÁTTUM IS- LENZKS HEIMILIS- IÐNAÐAR. TEXTI: DAGUR ÞORLEIFSSON MYNDIR: SIGURGEIR SIGURJÓNSSON Hulda Stefánsdóttir við rokkinn.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.