Vikan


Vikan - 14.08.1969, Blaðsíða 9

Vikan - 14.08.1969, Blaðsíða 9
BATNANDI SMEKKUR MEÐ KYNSLÓÐ HVERRI RÆTT VIÐ GERÐI HJÖRLEIFSDOTTUR I NÝRRI VERZLUN HEIMILISIÐNAÐAR- FÉLAGS ÍSLANDS VIÐ HAFNARSTRÆTI ER LOFTIÐ MENGAÐ FERSKUM VIÐARILMI OG SKRAFI Á MÖRG- UM ÞJÖÐTUNGUM, ÞVÍ AÐ MEÐAL VIÐ- SKIPTAVINA ERU MARGIR ERLENDIR FERÐAMENN, SEM LÍTA HÉR INN í MINJAGRIPALEIT. HÉR ER OFIÐ OG SPUNNIÐ TVO TÍMA DAG HVERN, SVO VIÐ- SKIPTAVINIRNIR GETI KYNNZT ÞESS- UM ÞÁTTUM IS- LENZKS HEIMILIS- IÐNAÐAR. TEXTI: DAGUR ÞORLEIFSSON MYNDIR: SIGURGEIR SIGURJÓNSSON Hulda Stefánsdóttir við rokkinn.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.