Vikan


Vikan - 19.03.1970, Blaðsíða 2

Vikan - 19.03.1970, Blaðsíða 2
í VIKUBYRJUN — Þessar megrunargöngur þinar eru farnar að fara í taugarnar á mér! — Þér eruð fyrsti sjúkling- urinn minn, sem hefir runn- ið til að tveim bananahýðum. — Þetta er það minnsta sem hægt er að gera fyrir sið- ferðið! — Læknir, viljið þér vekja mig, ef ég fer að hrjóta? »Vor undír vœngium" VorUehhun Til móts við vorið Vorið er að koma suður í álfu og Loftleiðir bregða ekki vana sínum en bjóða nú: frá 15. marz til 15. maí hin lækkuðu vorfargjöld til fjölmargra staða í Evrópu. Fljúgið með Loftleiðum til móts við vorið og njótið hinnar rómuðu þjónustu um borð í Loftleiðaflugvélunum. Fjöldi þeirra íslendinga, sem nota sér hin lækkuðu vorfargjöld, eykst með ári hverju. Loftleiðir fljúga til: Oslóar - Kaupmannahafnar - Gautaborgar - Glasgow - London og Luxemborgar, en selja jafnframt framhaldsferðir með flug- félögum á öllum flugleiðum heims. Og enn sem fyrr gefa farþegar notið hinna hagkvæmu greiðslukjara Loftleiða: FLUGFAR STRAX — FAR GREITT SÍÐAR Skrifstofur Loftleiða, ferðaskrifstofurnar og umboðsmenri um land allt veita upplýsingar og selja farseðla.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.