Vikan


Vikan - 19.03.1970, Blaðsíða 40

Vikan - 19.03.1970, Blaðsíða 40
HÚSMÆÐUR Nú er aðeins vika til páska. Pantið páskamatinn tímanlega. MATARDEILDIN, HAFNARSTRÆTI 5 KJÖTBÚÐ S.S., BRÆÐRABORGARSTfG 43 KJÖTBÚÐ S.S., SKÖLAVÖRÐUSTÍG 22 MATARBÚÐ S.S., LAUGAVEGI 42 KJÖTBÚÐ S.S.,GRETTISGÖTU 64 KJÖRBÚÐ S.S., ÁLFHEIMUM 2 KJÖTBÚÐ S.S., LAUGARÁSVEGI 1 KJÖRBÚÐ S.S., HÁALEITISBRAUT 68 KJÖRBÚÐ S.S., LAUGAVEGI 116 KJÖTBÚÐ S.S., BREKKULÆK 1 Matarbúðir Sláturíélags Suðurlands Demantarnir höfðu verið sendir frú Slade daginn fyr- ir hrúðkaupið — og ekki eitt einasta orð fylgdi sending- unni. Þetta vakti óhemju at- hygli og óteljandi tilgátur komu fram um það, hvernig í þessu lægi. Sjálf Edith Slade var meira en lítið hissa. Þegar hún opnaði höggulinn Ijóm- uðu augu hennar af undrun. En hún gat ekki gefið sér langan tíma til að brjóta heilann um þetta. Hún hafði nóg með að hugsa um brúð- kaupið. Brúðkaupið fór fram eins og brúðkaup yfirleitt. Og nú var Edith að ganga milli kunningjanna og kveðja, glöð og hreykin yfir nýja titlinum. I um það hil minútu stóð hún á eintali við Pryor, þann eina af vinum hennar, sem hún liafði aklrei þekkt til hlítar. — Yertu sæl, Edith, sagði hann. — Héðan í frá ert þú lafði Cambell fyrir minum sjónum. — Vertu sæH, sagði hún. — En allt í einu minntist hún síðasta samlalsins, sem þau Iiöfðu átt saman. — Veiztu liver sendi mér demantana aftur, sagði hún og horfði beint í augun á honum. — Já, svaraði Iiann. Það gerði ég. lAndartak stóðu þau þegj- andi og horfðu hvort á ann- að. — Ég sagði þér að ég væri talsvert kunnugur i glæpa- mannaheiminum, Edith. Það er ég Hka, það get ég svar- ið. Ég er þar heimamaður sjálfur og þess vegna þorði ég aldrei að nálgast þig.... — Vertu sæll, sagði liún. Röddin var róleg, en henni var þungt fyrir brjósti. Hún hélt áfram til hinna, en stöð- ugt sá hún fallega andlitið á Pryor i huga sér — litla rauða örið yfir vinstra auga. ☆ Jack London Framhald af bls. 23 frá, sem i var dagstofa með frönskum hurðum, og lier- bergi, sem breytt var i vinnu- stofu lianda Jack. Bessie hjálpaði til að gera vinnu- stofuna skemmtilega og vist- lega. Kvöldið áður en þau ætluðu að flytja inn, voru EI- iza og Bessie önnum kafnar við að hengja upp glugga- tjöld í vinnustofunni, en Jack lá endilangur á gólfinu. Eliza snerí sér við til að taka upp stöng af gólfinu og tók þá um leið eftir því, að Jack horfði með sérkennilegum vakandi svip á Bessie. 1 einu vetfangi sá systir hans, sem frekar hafði þó verið honum móðir en systir, á augnaráði hans, að hann liafði teldð ákvörðun, og henni varð und- ir eins ljóst, livað það var. Hún varð því ekki vitund undrandi, þegar Jack kom til liennar daginn eftir, og sagði henni, að hann ætlaði að kvænast Bessie Maddern. Þegar Jack og Mabel höfðu á sínum tíma ákveðið að gift- ast, var það ekki einungis vegna þess, að hann elskaði hana, heldur einnig af því, að liann vildi fyrir livern mun kvænast. IJann hafði kynnst lifinu meira en vænta mátti af tuttugu og fjögra áita gömlum manni. Hann hlakkaði ísvo mikið Éil að verða faðir, að jafnvel á flæk- ingsdögum sínum hafði hann skrifað í vasbókina sína um þessa löngun sina til að eign- ast börn. Jack og Bessie voru einlæg hvort við annað. Þau gerðu sér ekki neinar tálvonir um rómantíska, eldheita ást. Þau vissu vel, að Bessie elskaði Fred enn þá, og að .Tack elsk- aði Mahel. En þeim þótli vænt livoru um annað, virtu hvort annað, og þau fundu, að þeim mundi auðnast að skapa farsælt hjónaband. Jack og Bessie voru gefin saman á sunnudegi, einni viku eftir að hann hafði tek- ið ákvörðun sína. Flóra varð svo reið yfir að sonur hennar skyldi yfirgefa liana, eins og hún komst að orði, að hún neitaði að vera við vígsluna. 40 VIKAN 12 tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.