Vikan


Vikan - 19.03.1970, Blaðsíða 12

Vikan - 19.03.1970, Blaðsíða 12
UMSJÓN: DRÖFN H. FARESTVEIT, HÚSMÆÐRAKENNARI KROKANÍS y> ltr. rjómi 4 eggjarauður 1 V2 msk. sykur ca. 100 gr. krókan rifið súkkulaði lds. ferskjur dál. rifsberjalilaup. Eggjarauður og sykur þeytt vel og blandað saman við stífþeyttan rjómann. Bragðið síðan til með rifnu súkkulaði og krókan. Setjið í form, sem smurt hefur ver- ið með olíu og frystið i djúp- frysti eða kæliskáp. Áður en ísinn er alveg stífur þarf að liræra í honum nokkrum sinnum svo ekki myndist „ís- nálar“ i lionum. ísinn er stíf- ur eftir ca. 3—5 tírna. En það fer eftir stærð og lögun formsins, sem við frystum ísinn i. Ivrókan er búinn lil á eftir- farandi bátt: 1 dl. sykur og y2 dl. grófl- saxaðar möndlur, sett á pönnu og sykurinn látinn brúnast. Hafið ekki of mik- inn hita. Hrærið í allan tím- ann þar til karamellulitur er kominn á sykurinn. Hellið þá krókaninum á smurðan pappír eða disk og myljið j)egar liann er orðinn kaldur. Skreytið með rifnu súkku- laði og ferskjum, sem eru „glasseraðar“ með rifsberja- hlaupi. SHERRYÁBÆTIR 2 eggjarauður 1 msk. sykur 1 y2 dl. ferskjusafi 1 dl. rjómabland 0 blöð matarlím y> dl. saxaðir bnetukjarnar 3 dl. rjómi 1 stór ferskjudós 3—5 msk. sherry. Eggjarauður, sykur, ferskjusafi og rjómabland setl í pott með þykkum botni. Látið þykkna yfir liita og er stöðugt þeytt í. Matar- límið. sem lagt hefur verið í bleyti í kalt vatn, er undið upp og það sett útí þegar kremið hefur verið tekið af hitanum. Hrært í þar til kremið er orðið kalt. Ferskj- urnar skornar í tveinnt og þær settar á botninn í hring- formi. Smásaxið það sem eftir er af ferskjunum og blandið saman við kremið ásamt stífþeyttum rjóman- uin. Bragðið til með sherry og setjið hneturnar útí. Kreminu er þá hellt vfir ferskjurnar, sem eru í hring- forminu og látið bíða á köld- um stað, þar til það er orðið stíft. Þá er ábætinum hvolft á fat. 12 VIKAN 12 tbI

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.