Vikan


Vikan - 19.03.1970, Blaðsíða 35

Vikan - 19.03.1970, Blaðsíða 35
SOLGLERAUGU HUEBIILLI Erlend tízkublöð eru nú sem óðast að hefja kynningu á vortízkunni, og eru sólgleraugun meðal þess fyrsta sem kynnt er, enda fyrsta tákn vorkomunnar, er kvenfólkið fer að spranga með sólgleraugu um göturnar - enda hafa verið margir sólardagar undanfarið. KAUPMENN- KAUPFÉLAGSSTJÓRAR SOLGLERAUGU - NÝJASTA TÍZKA í þeim tízkublöðum sem borizt hafa hingað til lands, meðal annars Burda, má sjá nýjustu gerðir af sólgleraugum, og vekur þar mesta athygli málmlitaða umgerðin, sem prýðir flest hinna nýju gleraugna. Kringlóttu gleraugun ætla greinilega að verða alls ráðandi í ár. H.A. TULINIUS. HEILDIIERZLUN — ii 12. tbi. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.