Vikan


Vikan - 16.04.1970, Blaðsíða 2

Vikan - 16.04.1970, Blaðsíða 2
í VIKUBYRJUN NÝR SKODA SKODA verksmiðjurnar láta nú á markaðinn nýjan bíl — SKODA 100. Glæsilegt dæmi um Hagkvæmni og smekk -— Nýjar línur — Innréttingar og frágangur i sérflokki. — Diska- hemlar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hraða þurrkur — Stærri framluktir — Og eyðir aðeins 7 litrum á 100 km. SKODA 100 er bifreið í Evrópskum gæðaflokki og fáonlegur í 3 mismun- andi gerðum SKODA 100 STAND- ARD, SKODA 100 DELUXE og SKODA 110 DELUXE. Sýningarbílar á staðnum. SKODA RYÐKASKÓ ( fyrsta skipti á Islandi — 5 ÁRA ÁBYRGÐ — Þegar þér kaupið nýjan SKODA, fáið þér ekki aðeins glæsilegan far- kost, heldur bjóðum við einnig 5 ára RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinni viðurkenndu ML aðferð. SKODA 100 KR. 198.000.00 SKODA 100 L KR. 210.000.00 SKODAllOL KR. 216.000.00 (söluskattur innif.) Innifalið í verði er vélarhlíf, aurhlífar, öryggisbelti, 1000 og 5000 k;n eftirlit, 6 mánaða „Frí" ábyrgðarþjónusta, auk fjölmargra aukahluta. TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SlMI 42600 — Ég viðurkenni að við er- um sameignarmenn, en það eru þó takmörk! — Þú kannt ekki gott að meta, þetta er bezta tegund af dýnum! — Ég hefi tekið prjónakörf- una þína, Fatima, en skilið slöngukörfuna eftir! — Hann kemur rétt strax, herra hershöfðingi! 2 VIKAN 16. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.