Vikan


Vikan - 16.04.1970, Side 23

Vikan - 16.04.1970, Side 23
Kven-, karla-, telpna-, drengja- og barnavaðstígvél ALLTAF FYRIRLIGGJANDI - EINNIG STRIGASKÓR HEILDSÖLUBIRGÐIR: H. J. Sveinsson hf. GULLTEIG 6 — SÍMI 83350. Sú grein, sem mesta athygli vekur í aprílheftinu heitir „Við erum öll viti okkar fjær af ótta“ og er skrifuð af föður í Bandaríkjunum, skömmu eftir að dóttir hans hafði framið sjálfsmorð undir áhrifum LSD. Þetta er átakanleg grein um ugg- vænlegt vandamál. Maðurinn sem stjórn ar Columbíu, Lleras forseti, er kallaður „stærsti litli maður- inn í landinu“. l»egar hann tók við völdum var efnahag- ur landsins í kalda- koli, en nú eftir að- eins fjögur ár hefur honum tekizt að rétta hann við. í öllum löndum og á ölluin tímum hafa menn reynt öll með- ul og ráð til að 051- ast ást hans eða hennar, sem hugur- inn stóð til. Ástin lyftir okkur upp á efstu tinda hamingj- unnar, en getur líka varpað okkur niður í regindjúp örvænt- ingarinnar. Þegar konur mikilmenna segja frá er jafnan hlustað af athygli. í aprílhefti Úr- vals birtast minningar frú Eisenhowers um mann hennar, hinn látna og dáða forseta. Frásögnin varpar nýju ljósi á líf Eisenhow- ers, „mannsins. sem gerði meira en ksyldu sína“. N J EINA TÍMARITIÐ SINNAR TEGUNDAR HÉR Á LANDI Úrval 6. tbi. VIKAN 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.