Vikan - 16.04.1970, Side 40
að þessu gamla máli. —- Það
voru ekki einu sinni fingra-
för Tysons. Þau tilheyrðu af-
greiðslumanninum i járn-
vöruverzluninni, þar sem
liann liafði keypt rafhlöðum-
ar. Við höfðum upp á af-
greiðslumanninum og rann-
sökuðum hvern einasta við-
skiptavin, sem hafði keypt
rafhlöður í vasaljós.
Walters glotti. — Tyson
Krommenie
Vinyl gólfdúkur og vinyl
fllsar með áföstu
filti eða asbest undirlagi.
Mýkri, áferðarfallegri,
léttari í þrifum, endingarbetri.
KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA
Krommenie
Gólfefni
KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164
LITAVER S.F., Grensásvegi 24
MÁLARINN H.F., Bankastræti.
Grensásvegi 11
VEGGFÓÐRARINN H.F.,
Hverfisgötu 34
var fimmtíu og tveggja ára,
lioldugur, vingjarnlegur og
bjó með tveimur ógiftum
frænkum. 1 kjallaranum
fundum við rúllu af um-
búðapappír, og síðasta stykk-
ið, sem var rifið af rúllunni,
var notað til að húa um
sprengj una, og það sendi
liann beint í rafmagnsstól-
inn. Endarnir féllu nákvæm-
lega saman.
Walters yfirlögregluþjónn
andvarpaði. — Ef við gætum
aðeins náð í eina af sprengj-
um mannsins, áður en hún
spryngi.
Til er ákveðið fólk, sem
þarf hreint ekki neitt til að
fitna. Eins og ég til að
mynda. — Hvað í ósköpun-
um kemur þér til að halda,
að það sé þvílík skemmtun
að horfa á þig? spurði ég
Paulu. — Þú ert há og mög-
ur og fjörutíu og tveggja ára,
og það er ég, sem sé þér far-
borða.
Tveir rauðir dílar komu í
ijós á kinnum Paulu. — Ég
er ekki mögur. Ég gæti að-
eins að þunga mínum.
— Mér er ómögulegt að
skilja hvers vegna, sagði ég
elskulega. — Það er nú samt
enginn, sem litur á þig.
— Smjörkúla, hvæsti liún.
— Þú neyðist til þess að
borga með þér til karlmanns,
sagði ég og brosti dauflega.
— Er það þetta, sem þú hef-
ur í hyggju að gera einn góð-
an veðurdag?
— Börn, börn, sagði móð-
ir mín i ávítunartón. — Ætl-
ið þið alltaf að vera að ríf-
ast? Hún sló í borðið með
skeið.
— Ilarold, drekktu kaffið
þitt. Þú átt að fara núna.
Ég leit á úrið mitt. Það
var stundarfjórðung yfir
átta. — Eigum við vasaljós í
húsinu?
-— .Tú, það held ég, sagði
móðir min. — Það ætti að
vera i verkfæraskápnum.
Ég fann vasaljósið, fjar-
lægði báðar rafhlöðurnar og
gekk niður í kjallarann.
Sprengjan hafði verið stillt
á að springa klukkan hálf
fimm daginn áður, en það
var nvorki minnzt á hana í
sjónvarpinu né útvarpinu,
þannig að loks var ég viss
um, að það hefði ekkert
gerzt.
Ég hafði neyðzt til að fara
aftur til strætisvagnaenda-
stöðvarinnar á Tólftu götu
og sækja hana aftur. Lög-
reglan bjó yfir nokkrum
þaulliugsuðum aðferðum, og
ég hafði sannast sagna ekki
áhuga á, að þeir næðu í alla
sprengjuna. Maður vissi al-
drei, hvað þeir gætu fundið
út úr því.
Nú skipti ég um báðar raf-
hlöðurnar og reyndi gang-
verkið. Jú, í þetta skipti
reyndist það í fullkomnu
lagi. Ég þurrkaði af öllum
hlutum með vasaklútnum
mínum og setti siðan á mig
hanzka til að ganga frá þeim
aftur. Ég stillti úrverkið á
klukkan liálf tvö síðdegis og
lagði sprengjuna í skókassa.
Ég reif dálítið af umbúða-
pappirsrúllunni, bjó vand-
lega um böggulinn og batt
utan um hann.
Ég neyddist víst til að gera
hann vatnsþéttan næsta dag.
Maður gat vel gengið að
högglinum án þess að óttast,
að nokkuð kæmi fyrir, en
samt bar ég hann mjög var-
lega upp og lagði hann á
matborðið. — Farðu með
hann á strætisvagnaenda-
stöðina á Sextugustu og átt-
undu götu. Hún er stillt á
klukkan hálf tvö.
Paula gretti sig. — Hef-
urðu ekki getað fundið
heppilegri stað? Þetta er al-
gert fátækrahverfi. Kven-
maður getur ekki gengið ó-
hult á götu þar.
— Þú hefur áreiðanlega
ekkert að óttast, sagði ég
súrt.
Móðir mín andvarpaði. —
Hvað verður þess langt að
bíða, að við sprengjum Mar-
tin frænda í loft upp?
— Það geri ég í næstu
viku, sagði ég. — En jafnvel
þegar því er lokið, neyðist ég
til að koma fyrir fleiri
sprengjum. Það gagnar ekki
neitt að lögreglan fái grun
um, að það liggi rökrétt til-
efni á bak við þetta allt sam-
an. Það eru þrátt fyrir allt
milljón dollarar, sem um er
að tefla.
— Ég vildi að þú myndir
leyfa mér að sprengja Martin
frænda í loft upp, sagði
Paula eftirvæntingarfull.
Ekki einu sinni Freud
hefði tekizt að finna neitt út
úr því.
— Nei, sagði ég ákveðið.
— Við vitum öll, að Martin
frændi fer aldrei annað en í
tyrkneska baðið. Ég kem
þeirri sprengju fyrir.
Hvað margir menn á að
gizka haldið þér að falli inn
í myndina? spurði 0‘Brien.
-— Það er erfitt að segja.
Það myndi vera heppilegt, ef
við hefðum mynd af öllu
umdæminu og gætum ein-
faldlega látið þær fara í
gegnum rafeindaheila. En ég
gizka á þrjátíu þúsund.
— Það er fjöldi manns, og
þeir eru dreifðir yfir stórt
stæði.
Walters varð að fallast á
það.
Mér tókst að ljúka við
reikninga Evans fyrir klukk-
an fimm.
Þegar ég kom heim stund-
arfjórðungi fyrir klukkan
sex, hafði Walters yfirlög-
regluþjónn i sömu mund
komið bílnum sínum fyrir í
bílskúrnum.
Ég veit hreint ekki mikið
um hann, nema hvað hann
gegnir augsýnilega einhverj-
um skrifstofustörfum hjá
lögreglunni.
Hann kinkaði kolli til mín
og gekk inn i húsið.
Við höfum haft sameigin-
legan bílskúr og búið i sama
húsi í tíu ár og samt efast ég
um, að hann myndi þekkja
mig á götu.
Það er einn af harmleikj-
um ævi minnar.
Það er aldrei neinn, sem
tekur eftir mér. *
Lék á kviðspil....
Framhald af bls. 20.
þá hljómsveit tókst mér að
skrapa saman nokkrum mönn-
um, og meðal þeirra voru Viðar,
sem nú er í Plöntunni, og Jón
Ármannsson, sem er nú fram-
kvæmdastjóri Tónaútgáfunnar.
Síðar kom inn Garðar nokkur
Guðmundsson, sem hafði getið
sér dágott orð sem söngvari —-
en þá var ég orðinn trommari.
Hafði keypt mér trommusett,
40 VIKAN 16-tbl-