Vikan


Vikan - 16.04.1970, Page 49

Vikan - 16.04.1970, Page 49
James Crichton Stuart, lávarður, kvæntist Söruh Croker-Poole áriS 1959. Bei Koy Round Ijósmyndari, tók myndir af Söruh, þegar hún var fyrir- sæta. Ungu hjúin í tilhugalífinu. ■’ ' i ■ • Wmmm wmmm Wmm Karim og Sarah (hún heitir nú Salimah) við brúð- kaupsathöfnina. Er hún afbrýðisöm? Sarah virðir fyrir sér keisara- kórónu Föruh Diba. Sarah: — Auðvitað loðkápum. Blm.: —Eigið þér mikið af fötum? Sarah: — Ég kaupi mikið af fötum, en ég gef líka mikið. Ég geymi ekki gömul föt. Blm.: — Hve mörg pör af skóm eigið þér? Sarah: — Ég veit það varla, eitthvað um tvö hundruð pör. Blm.: — Eigið þér marga kjóla? Sarah: — Ég var búin að segja yður það, eins fáa og ég get komist af með. Eitthvað um hundr- að og fimmtíu. Sarah Croker-Poole fæddist í Nýju-Delhi i janúar 1940. Faðir hennar var þá í riddarliði Hans hátignar. Móðir hennar var bankastjóra- dóttir, Jean Margaret Croker-Poole. Brezkir liðs- foringjar á indlandi héldu sig þá yfirleitt rfk- Framhald í næsta blaði. 16. tbl. VIKAN 49

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.