Vikan


Vikan - 09.07.1970, Blaðsíða 19

Vikan - 09.07.1970, Blaðsíða 19
Á EYJUNNI KOMODO f NAMUNDA VIÐ ÁSTRALÍU LIFA DREKAEÐLURNAR. STEINGERVINGAR SYNA, AÐ FORFEÐUR ÞEIRRA HAFA LIFAÐ í ÁSTRALfU FYRIR 50-60 MILLJÖNUM ÁRA. ÞÆR ERU ÞVÍ EINS KONAR EFTIRLEGUKINDUR FRÁ TfMUM HINNA RISAVÖXNU SKRIÐDYRA. Fullorðnar drekaeðlur iifa mest á hræjum. Helit þarf að vera komin mikil ýldulykt af hræjunum til þess að drekaeðlan eti þau af græðgi. þeirri, sem ber samheitið Minni-Sunda- eyjar og eru milli Austur-Indlands- skaga og norðurstrandar meginlands Ástralíu. Það var náttúrufræðingurinn P. A. Ouwens, sem fyrstur manna birti lýs- ingu á þessari drekaeðlu. Það gerðist árið 1812, en þá var bann forstöðumað- ur náttúrugripasafns í borginni Bogor, sem er á eyjunni Jövu. Síðan hefur þekking manna á þessari furðuskepnu aukizl smátt og smátt. Lifnaðarbættir hennar eru nú nokkurn veginn kunn- ir, en enn er það liulinn leyndardómur, hvernig á því stendur, að þessi dreka- eðla skuli enn vera til. Samkvæmt ný- legum athugunum munu um eitt þús- und vera til af þeim og liefur ríkisstjórn Indónesíu nú friðlýst þær eyjar, þar sem mest er af drekaeðlunni. Samkvæmt rannsóknum á steingerv- ingum eiga forfeður drekaeðlanna að liafa lifað í Ástralíu fyrir 50—60 millj- ónum ára. Menn liafa mjög velt því fyrir sér, livernig þær hafi komizt til þessarar litlu eyja, óralangt í burtu, þvi að eyjarnar risu ekki úr sæ fyrr en löngu eftir að risaeðlurnar voru út- dauðar. Það sem hefur bjargað þessum merkilegu eftirleguldndum frá tortím- ingu, er fyrst og fremst, hve fátt er um fólk á þessum eyjum. íbúar eyjarinnar Komodo eru til dæmis aðeins 400 tals- ins og íbúar nærliggjandi eyja enn færri. Drelcaeðlurnar eru hvorki lirað- skreiðar á sundi né þolnar og liefðu því sem bægast getað orðið drápfýsn manna að bráð við aðrar aðstæður. Drekaeðlan má sannarlega muna fíf- Fiskimenn á eynni Komodo. 28. tbi. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.