Vikan


Vikan - 09.07.1970, Blaðsíða 28

Vikan - 09.07.1970, Blaðsíða 28
Vestið er sílt, vasar og kantar úr bómullarefni, stór spenna á beltinu, sem Iíka er úr bómull- arefni. ÚR ODÝRU GLUGGA- TJALDA EFNI Það er hægt að nota gamaldags gluggatjalda- efni í fleira en gluggatjöld. Hér koma nokkrar hugmyndir um hvað hægt er að gera úr hvítum eða Ijósum blúndugluggatjöldum, Ijómandi sumarfatnað. Þessi Iétti og fallegi battur er búinn til úr sex löskum, börð- in eru tvöföld og hringskorin, og ekki er úr vegi að stifa þau svolítið. 28 VIICAN 28- tbI- Þarna er aðeins pilsið úr blúndu, blúss- an úr bómullarefni. Pilsið er auðvitað fóðrað, með rennilás á liliðinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.