Vikan


Vikan - 09.07.1970, Qupperneq 28

Vikan - 09.07.1970, Qupperneq 28
Vestið er sílt, vasar og kantar úr bómullarefni, stór spenna á beltinu, sem Iíka er úr bómull- arefni. ÚR ODÝRU GLUGGA- TJALDA EFNI Það er hægt að nota gamaldags gluggatjalda- efni í fleira en gluggatjöld. Hér koma nokkrar hugmyndir um hvað hægt er að gera úr hvítum eða Ijósum blúndugluggatjöldum, Ijómandi sumarfatnað. Þessi Iétti og fallegi battur er búinn til úr sex löskum, börð- in eru tvöföld og hringskorin, og ekki er úr vegi að stifa þau svolítið. 28 VIICAN 28- tbI- Þarna er aðeins pilsið úr blúndu, blúss- an úr bómullarefni. Pilsið er auðvitað fóðrað, með rennilás á liliðinni.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.