Vikan


Vikan - 16.07.1970, Blaðsíða 12

Vikan - 16.07.1970, Blaðsíða 12
Snorri Sveinn Friðriks- son, leikmyndateiknari sjónvarpsins, sýndi nú skúlptúr ■ fyrsta sinn. Hann hefur áður hald- ið tvær sjálfstæðar málverkasýningar. J f : Verk Ragnars Kjartanssonar, Sjómenn, úr g!rs’ r’tj expoxy kvartsi, séð í gegnum Grttn Sigurjóns Olafssonar. Annað stærsta verkið á sýningunni var Dansleikur eftir Þorbjörgu Pálsdóttur. Hreyfingarnar eru í anda nýjustu popdans- anna, og myndin er gerð úr asbesti og trefjaplasti. Elztur og frægastur þátttakenda á sýning- unni var Sigurjón Olafsson, sem átti þarna mynd af kappanum Gretti Ásmundarsyni — úr grásteini. Fleygur milli vina heitir þessi járn- mynd og er eftir Sigurð Steinsson.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.