Vikan


Vikan - 03.12.1970, Side 56

Vikan - 03.12.1970, Side 56
JÓLABAKST URINN Möndlu hringur m. jarðaberjum 60 gr möndlur 2 egg IV2 dl strásykur 75 gr smjör eða smjörlíki, brætt og kælt 3A dl rasp 3 msk. rjómi Skreyting: þeyttur rjómi og jarðarber Flysjið og saxið möndlumar. Þeytið eggjarauðum- ar og sykurinn ljóst og létt. Smjörinu bætt í, rasp- inu, rjómanum og möndlunum og að síðustu stíf- þeyttum eggjahvítunum. Hellið í mjög vel smurt raspstráð form og bakið við 200° þar til möndlu- hringurinn er gegnbakaður. Appelsínu terta m. marengs 2 egg IV2 dl sykur IV2 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 3 msk. sjóðandi vatn ','2 dl möndlur, flysjaðar og saxaðar Vætt eftir bakstur með safa úr 1—2 appelsínum. Marengs: 2 eggjahvítur 4 msk. sykur '/2 dl möndlur, flysjaðar og saxaðar Egg og sykur hrært ljóst og létt. Hveiti og lyfti- dufti sáldrað útí og að síðustu vatninu og möndl- unum. Sett í mjög vel smurt hveitistráð hringform og bakað við 225° í ca. 20 mínútur. Hvolfið úr forminu og þvoið það. Hellið þessu næst dálitlu af appelsínusafanum i botninn á forminu og sgtjið kökuna aftur í formið og vætið kökuna að ofan af og til með þvi sem eftir var af appelsinusafanum. Síðan er kakan sett á eldfast fat og marengsinn breiddur yfir og möndlunum stráð yfir. Bakað í ofni við ca. 150° og látið marengsinn stífna og fá gulbrúnan iit. Ef appelsínurnar eru stórar nægir safinn úr einni. Ekki má væta kökuna of mikið þá verður kakan of laus í sér. Marengs: Eggjahvíturnar þeyttar mjög stífar. Sykrinum síð- an bætt í og þeytt áfram i smá stund. Kirsuberja- kökur 100 gr smjör eða smjörlíki V2 dl sykur rifið hýði af Vz sítrónu Vu egg 2y4 dl hveiti Penslun og skreyting: V2 egg, cocktailber saxaðar hnetur Smjör og sykur hrært ljóst og létt. Sítrónuhýði bætt í, þá eggi og hveiti. Hnoðað. Rúllið í lengjur og skerið í bita og búið til litlar kúlur. Dýfið þeim síðan í þeytt egg og veltið og síðan í saxaðar hnet- urnar. Setjið á smurða plötu og gerið holu í hverja með fingri. Setjið þar í V2 cocktailber, sem búið er að þerra. Bakið við 200° þar til kökumar eru gegn- bakaðar og hafa fengið dálítinn lit. Ga kúrennu- kaka 200 gr smjör eöa smjörlíki 2V2 dl sykur 4 egg 150 gr kúrennúr rifið hýðl af 1 sítrónu 2 msk. súkkat 5 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft Hrærið sykur og smjörlíki ljóst. Eggin sett í eitt í senn. Blandið kúrennum, súkkati og sijrónuhýði saman við. Hveitið sigtað útí. Sett í smurt rasp- stráð form. Bakið í ca. l'/4 klst. við 150°. Skreytið með rauðum cocktailberjum. 56 VIKAN-JÓLABLAÐ Dönsk- sandkaka 250 gr smjörliki 250 gr sykur 4 eggjarauður 250 gr hveitl safi og hýði af 1 sítrónu 4 eggjahvítur Skreyting: 100 gr suðusúkkulaðl 16 valhnetukjarnar Sykur og smjörliki hrært mjög vel. Eggjarauðun- um bætt í. Hveiti sett útí ásamt rifnu sitrónuhýð- inu og safanum. Eggjahvíturnar stííþeyttar og blandað gætilega útí. Setjið í smurt hringform. Bakið við 175° í ca. 1 klst. Bræðið súkkulaði yfir gufu og skreytið með valhnetukjömum. r Avaxtakaka 200 gr smjör eða smjörlíki 2dl sykur 4 egg 4 dl hveiti V2 tsk. lyftiduft 2 dl rúsínur 1 dl sultað appelsínuhýði 1 dl saxað súkkat 15 rauð cocktailber Skreyting: möndlur, rauð og græn cocktailber. Smjör og sykur hrært ljóst. Eggjunum bætt 1 einu í senn. Setjið dálítið hveiti utan um ávextina og setjið saman við. Því sem eftir er af hveitinu er sigtað útí ásamt lyftiduftinu, Setjið í vel smurt form (IV2 ltr) stráð brauðmylsnu. Bakið við 150° 1 ca. IV4 klst. Skreytið með möndlum og rauðum og grænum cocktailberjum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.