Vikan - 03.12.1970, Page 56
JÓLABAKST URINN
Möndlu
hringur m.
jarðaberjum
60 gr möndlur
2 egg
IV2 dl strásykur
75 gr smjör eða smjörlíki, brætt og kælt
3A dl rasp
3 msk. rjómi
Skreyting:
þeyttur rjómi og jarðarber
Flysjið og saxið möndlumar. Þeytið eggjarauðum-
ar og sykurinn ljóst og létt. Smjörinu bætt í, rasp-
inu, rjómanum og möndlunum og að síðustu stíf-
þeyttum eggjahvítunum. Hellið í mjög vel smurt
raspstráð form og bakið við 200° þar til möndlu-
hringurinn er gegnbakaður.
Appelsínu
terta m.
marengs
2 egg
IV2 dl sykur
IV2 dl hveiti
1 tsk. lyftiduft
3 msk. sjóðandi vatn
','2 dl möndlur, flysjaðar og saxaðar
Vætt eftir bakstur með safa úr 1—2 appelsínum.
Marengs:
2 eggjahvítur
4 msk. sykur
'/2 dl möndlur, flysjaðar og saxaðar
Egg og sykur hrært ljóst og létt. Hveiti og lyfti-
dufti sáldrað útí og að síðustu vatninu og möndl-
unum. Sett í mjög vel smurt hveitistráð hringform
og bakað við 225° í ca. 20 mínútur. Hvolfið úr
forminu og þvoið það. Hellið þessu næst dálitlu af
appelsínusafanum i botninn á forminu og sgtjið
kökuna aftur í formið og vætið kökuna að ofan af
og til með þvi sem eftir var af appelsinusafanum.
Síðan er kakan sett á eldfast fat og marengsinn
breiddur yfir og möndlunum stráð yfir. Bakað í
ofni við ca. 150° og látið marengsinn stífna og fá
gulbrúnan iit. Ef appelsínurnar eru stórar nægir
safinn úr einni. Ekki má væta kökuna of mikið
þá verður kakan of laus í sér.
Marengs:
Eggjahvíturnar þeyttar mjög stífar. Sykrinum síð-
an bætt í og þeytt áfram i smá stund.
Kirsuberja-
kökur
100 gr smjör eða smjörlíki
V2 dl sykur
rifið hýði af Vz sítrónu
Vu egg
2y4 dl hveiti
Penslun og skreyting:
V2 egg, cocktailber
saxaðar hnetur
Smjör og sykur hrært ljóst og létt. Sítrónuhýði
bætt í, þá eggi og hveiti. Hnoðað. Rúllið í lengjur
og skerið í bita og búið til litlar kúlur. Dýfið þeim
síðan í þeytt egg og veltið og síðan í saxaðar hnet-
urnar. Setjið á smurða plötu og gerið holu í hverja
með fingri. Setjið þar í V2 cocktailber, sem búið er
að þerra. Bakið við 200° þar til kökumar eru gegn-
bakaðar og hafa fengið dálítinn lit.
Ga
kúrennu-
kaka
200 gr smjör eöa smjörlíki
2V2 dl sykur
4 egg
150 gr kúrennúr
rifið hýðl af 1 sítrónu
2 msk. súkkat
5 dl hveiti
1 tsk. lyftiduft
Hrærið sykur og smjörlíki ljóst. Eggin sett í eitt í
senn. Blandið kúrennum, súkkati og sijrónuhýði
saman við. Hveitið sigtað útí. Sett í smurt rasp-
stráð form. Bakið í ca. l'/4 klst. við 150°. Skreytið
með rauðum cocktailberjum.
56 VIKAN-JÓLABLAÐ
Dönsk-
sandkaka
250 gr smjörliki
250 gr sykur
4 eggjarauður
250 gr hveitl
safi og hýði af 1 sítrónu
4 eggjahvítur
Skreyting:
100 gr suðusúkkulaðl
16 valhnetukjarnar
Sykur og smjörliki hrært mjög vel. Eggjarauðun-
um bætt í. Hveiti sett útí ásamt rifnu sitrónuhýð-
inu og safanum. Eggjahvíturnar stííþeyttar og
blandað gætilega útí. Setjið í smurt hringform.
Bakið við 175° í ca. 1 klst. Bræðið súkkulaði yfir
gufu og skreytið með valhnetukjömum.
r
Avaxtakaka
200 gr smjör eða smjörlíki
2dl sykur
4 egg
4 dl hveiti
V2 tsk. lyftiduft
2 dl rúsínur
1 dl sultað appelsínuhýði
1 dl saxað súkkat
15 rauð cocktailber
Skreyting:
möndlur, rauð og græn cocktailber.
Smjör og sykur hrært ljóst. Eggjunum bætt 1 einu
í senn. Setjið dálítið hveiti utan um ávextina og
setjið saman við. Því sem eftir er af hveitinu er
sigtað útí ásamt lyftiduftinu, Setjið í vel smurt
form (IV2 ltr) stráð brauðmylsnu. Bakið við 150°
1 ca. IV4 klst. Skreytið með möndlum og rauðum
og grænum cocktailberjum.