Vikan - 17.12.1970, Blaðsíða 33
iþvert yfir gólfið í áttina að bakdyr-
unum.
Lögreglubíllinn stóð nú fyrir utan
leikhúsið. Crosley sagði í hlióðnem-
ann::
— Hún hefur farið inn í leikhús-
ið. Bíðið þar sem þið eruð.
Cathy fór inn um bakdyrnar og
kom í þröngan gang, sem lá inn á
sviðið. Hún heyrði ákaft klappað og
hugsaði með sér: Nú hefur tjaldið
verið dregið frá og fyrsti þáttur er
að hefjast.
Þá skaut Ken skyndilega upp koll-
inum. Hann hafði víst komið úr öðr-
um hliðargangi, en Cathy veitti því
ekki eftirtekt. Hún hrökk hins vegar
við, þegar hann greip í handlegginn
á henni og sagði:
— Komdu fIjótt!
Þau hlupu saman að enda gangs-
ins. Þar var eldvarnarveggur, en það
var hurð á honum, þótt hún sæist
ekki í fljótu bragði. Hún var opin í
hálfa gátt, og Ken hafði sett eld-
spýtustokk milli stafs og hurðar.
mundi koma, sagði hann.
— Lofaðu mér að halda á honum,
bað Cathy.
—'Seinna. Þegar þú gefur honum
að drekka. Ertu með nokkurn pela
með þér?
— Já, auðvitað.
— Það er plata til að elda á
þarna, sagði Ken og benti í eitt
hornið. — Og svo keypti ég lítinn
skaftpott, sem á að vera þarna ein-
hvers staðar.
Cathv ték pelann með mjólkur-
blöndunni upp úr tösku sinni, fyllti
skaftpotinn af vatni og lét pelann
ofan í t.l að hita hann.
Lögreglubíllinn stóð enn fyrir ut-
an leikhúsið. Óeinkennisklæddur
lögregluþjónn kom hlaupandi og gaf
skýrslu:
— Hún fékk engan miða. Hún fór
út um bakdyrnar.
Menchell, Crosley og Jack stukku
út úr bílnum og hlupu inn í and-
dyri leikhússins.
Cathy snerti á pelanum öðru
hurðina innanfrá og haldið henni
opinni með einhverju, t.d. þessum
eldspýtustokk.
Allt í einu rann upp Ijós fyrir
Menchell, en hann var mjög kunn-
ugur í þessu hverfi:
— Það er skuggalegt hótel hér í
næstu þvergötu. Það er hugsanlegt,
að innangengt sé á milli þess og
leikhússins einmitt um þessa hurð.
Þeir þutu aftur út í dauðans of-
boði.
Ken hélt enn á barninu í fanginu.
— Hann er svangur, sagði Cathy.
— Ef við gefum honum ekki, þá get-
ur verið, að hann fari að gráta.
En Ken vildi ekki láta hana fá
barnið. Cathy tók pelann úr skaft-
pottinum, stillti honum upp á borð-
ið og flýtti sér að taka túttu upp úr
tösku sinni. Eina ráðið til að ná
barninu af Ken var bersýnilega að
gefa þvi pelann. En hvers vegna?
Ken virtist svo einkennilega óþreyju-
fullur og honum hafði alltaf verið
hafði sjálf komið með pelann að
heiman og sjálf hafði hún hitað
hann hér og látið síðan túttuna á.
— Eftir hverju ertu eiginlega að
bíða? Flýttu þér að gefa barninu.
Þetta var frekar skipun en hvatn-
ing. Allt í einu skildi Cathy hvernig
í öllu lá.
— Þú varst heima hjá okkur. Þú
hefur farið í ísskápinn og látið eitt-
hvað í pelann.
— Gefðu honum að drekka!
— Þú hefur eitrað mjólkurblönd-
una. Það er það sem þú hefur gert.
Þú ert brjálaður, það veit guð, hróp-
aði Cathy.
Ken sló hana, svo að hún hrasaði
aftur að rúminu . . .
I hótelafgreiðslunni sýndi Men-
chell Ijósmynd af Ken.
— Jú, þetta er Conrad, sagði af-
greiðslumaðurinn. — Hann býr á
herbergi númer 409. En ég á enga
sök á þessu. Hann sagði, að stúlkan
væri konan sín.
Cathy fór með Ken eftir löngum gangi og fjarska
óhrjálegum. Lyktin þarna var skelfilega
vond. Og málningin varflögnuð af veggjunum.
Það fór hrollur um Cathy, þegar hún
kom auga á kakkalakka. f þessar líka
þokkalegu vistarverur hafði Ken farið með
barnið hennar....
SPENNANDI FRAMHALDSSAGA
EFTIR MIKE ST. CLAIR - TÍUNDI HLUTI
Hann opnaði hurðina, kinkaði kolli
til Cathy til þess að gefa henni til
kynna, að hún ætti að skríða út um
þessar lágu og þröngu dyr. Hann
lokaði hurðinni, leiddi Cathy síðan
eftir löngum og dimmum gangi, sem
lá að dyrum í anddyri á einhverju
þriðja flokks hóteli. Hann hélt enn
í hönd hennar, þegar þau fóru fram-
hjá afgreiðsluborðinu. Aðeins einn
starfsmaður sat fyrir innan borðið.
Hann var að lesa í vikublaði, en leit
aðeins andartak upp um leið og
þau fóru framhjá og upp stigann.
Cathy fór með Ken eftir löngum
gangi og fjarska óhrjálegum. Lyktin
þarna var skelfilega vond. Og máln-
ingin var flögnuð af veggjunum. Það
fór hrollur um Cathy, þegar hún kom
auga á kakkalakka. I þessa líka
þokkalegu vistarveru hafði Ken far-
ið með barnið hennar.
Loksins komu þau að herberginu
hans. Strax og Cathy kom inn, sá
hún barnið. Það lá ofan á sænginni
í rúminu og sparkaði með fótunum.
Hún snarstanzaði og gat hvorki
hreyft sig né talað. Barnið hennar
virtist vera fullkomlega heilt á húfi.
Hún stóð og starði á það og tók ekki
eftir, að Ken virti hana fyrir sér
skuggalegur á svip. Cathy létti ó-
segjanlega, þegar hún sá, að barn-
inu virtist líða vel. Það grenjaði ekki
og var ekki einu sinni blautt.
Hún ætlaði að taka barnið upp, en
þá ýtti Ken henni til hliðar og tók
það sjálfur í fang sér.
— Sagði ég ekki, að mamma
hverju til að aðgæta, hvort mjólkin
væri orðin nægilega heit. Hún þarf
að hitna svolítið betur, hugsaði hún.
Hún þráði ákaft að fá að halda á
barninu, en Ken vildi ekki sleppa
því.
— Þegar þú gefur honum að
drekka, sagði hann.
— En mjólkin er alveg að verða
nógu heit. Láttu mig fá barnið núna!
Cathy reyndi að sýnast róleg og
láta ekki Ken komast að því, hve
hrædd hún var um barnið.
Hann gekk hægt til hennar með
barnið í fanginu. Cathy snerti pel-
ann enn einu sinni. Hann stanzaði
fast upp við hana.
— Geturðu ekki fleygt barninu
út um gluggann, sagði hann.
Cathy reyndi eftir mætti að leyna
því hversu skelfilega henni leið.
— Við getum talað um það á eft-
ir. Fyrst verð ég að gefa honum pel-
ann.
Hún breiddi út faðminn og bað
til guðs, að Ken leyfði henni nú að
taka barnið.
Þeir höfðu farið inn um bakdyrn-
ar og voru komnir að eldvarnar-
veggnum. Þeir komu auga á leyni-
dyrnar og skildu strax, að Cathy
hlaut að hafa farið þessa leið. Þeir
reyndu að opna hurðina, en gátu
það ekki hvernig sem þeir reyndu.
Þeir voru í þann veginn að gefast
upp, þegar Jack kom auga á eld-
spýtustokk, sem lá á gólfinu.
— Hann hlýtur að hafa opnað
svo mjög umhugað um, að hún gæfi
barninu að drekka.
Illur grunur læddist að henni and-
artak, en hún gleymdi honum aftur,
þegar hún heyrði barnið gefa frá
sér hljóð. Hún tók túttuna upp úr
töskunni. Hún reyndi að flýta sér
að setja túttuna á pelann, en hendur
hennar skulfu svo, að henni gekk
það erfiðlega.
— Á ég að hjálpa þér, spurði Ken.
Aftgr gat hann ekki leynt ákafa
sínum og óþolinmæði. Cathy leit á
hann. Yfir hverju bjó hann? Hvað
ætlaðist hann fyrir? Augu hans lýstu
ákafri eftirvæntingu. Það var eins og
hann biði milli vonar og ótta. En
eftir hverju?
— Ég hlýt að geta gert þetta
hjálparlaust. Jæja, þá er allt tilbúið.
— Taktu þá barnið!
Hún tók við því, nú var henni
orðið lióst, að hér væru brögð (
tafli. En hvað gat gerzt? í hverju var
gildran fólgin? Barnið gaf frá sér
hljóð.
— Hann er svangur, sagði Ken,
tók pelann upp og rétti Cathy hann.
— Gefðu honum nú!
Hún var sannfærð um, að hættan
væri einmitt fólgin i því að gefa
barninu pelann. En hvernig gat það
verið? Hvað hafði Ken gert?
— Flýttu þér. Hann er glorhungr-
aður. Hann hefur ekki fengið dropa
að drekka ( marga klukkutíma.
Hún lyfti flöskunni og skoðaði
hana án þess að gera sér grein fyrir
við hverju hún bjóst að sjá. Hún
Jack og Crosley þustu að lyftunni,
en Mencehll ætlaði að vera kyrr í
afgreiðslunni.
Um leið og Cathy féll á gólfið,
tókst henni að slengja barninu í
rúmið. Það grét nú af öllum lífs og
sálar kröftum. Ken greip flöskuna
með hóstasaftinni og reyndi að hella
úr henni ( skeið. En það tókst ekki,
svo að hann fleygði skeiðinni frá
sér og ætlaði að hella í barnið beint
úr flöskunni. Cathy sá þetta og kast-
aði sér yfir hann. Hún sló flöskuna
úr höndum hans, hún þeyttist ( vegg-
inn og mölbrotnaði. Síðan greip hún
skaftpottinn og reyndi að hella sjóð-
heitu vatninu yfir Ken. En honum
tókst að víkja sér undan, svo að lítið
sem ekkert fór á hann.
Nú réðist Ken að Cathy og tókst
að slá hana bylmingshögg, svo að
hún féll aftur í gólfið. Að því búnu
greip hann barnið, setti það ofan (
körfuna og þaut fram á ganginn (
áttina að lyftunni. Pílan sýndi, að
lyftan var á leiðinni upp, og það
þótti Ken grunsamlegt. Hann hætti
því við að fara með lyftunni og
hljóp að stiganum.
Þegar hann kom niður í afgreiðsl-
una, kom Menchell auga á hann.
Hann þusti að honum, en Ken var
svo liðugur og snar í snúningum, að
Menchell tókst ekki að handsama
hann.
— Hann er hérna, kallaði Men-
Framhald á bls. 48
51. tbi. VIKAN 33