Vikan


Vikan - 17.12.1970, Blaðsíða 43

Vikan - 17.12.1970, Blaðsíða 43
einu fann ég hve hjarta hans sló æðislega hratt. - Ég er þung, sagði ég. — Nei, síður en svo, ég gæti borið þig í það óendanlega, sagði hann og þrýsti mér fastar að sér. Var það þá sem það skeði? Var það dáginn sem ég sótti brunnkarsann, að ég varð eilífð- arfangi þessarar tilfinningar, sem ég losna aldrei við? Nei, ég held ekki. Það var ekki fyrr en nokkru síðar, þegar ég fékk geiturnar.... ☆ ÓSKILABARNIÐ Framhald af bls. 29 hendur hennar. Fingurnir krepptust og hún læsti nöglunum í hendur Cissi. — Ó, þú meiðir mig! Cissi reyndi að losa hendur sínar, F,n Sylvia hélt þeim eins og í skrúfstykki. — Jaeja, svo þú hefir hugsað þér að taka Mikael af mér. Þú hefir auðvitað þegið mútur frá tengdaföður mínum! Úr augum Sylviu skein ó- slökkvandi hatur. — Slepptu mér, Sylvia! — Svaraðu mér! — Þú ert veik, Sylvia. Sérðu það ekki sjálf. — Ég vil fá drenginn, núna strax! — Nei! — Hvað getur hindrað mig í að fara upp og taka hann. Ósjálfrátt datt Cissi í hug að segja: — Það er eitt sem ée verð að vita fyrst. Sylvia. Hvað kom fyr- ir Leo? Hversvegna dó hann? Þá losaði Sylvia t^kið. Hún horfði á litla segulbandstækið og svo á Cissi. Ósiálfrátt teysði Cissi sig eftir tækinu, en Sylvia var fljótari. Hún hrifsaði tæk;ð oa æddi út. Það tók Cissi nokkrar sekúnd- ur að átta sig. Þegar hún kom út sá hún bíl Svlviu bióta af st.að og það ískraði í hiólbörðunum. Það var hrein henpni að hún komst út úr borginni, án bess að ienda í árekstri. Þegar hún kom út á hraðbrautma var hraðinn kominn upp í hundrað og níutíu. Bíll kom inn á brautina frá hlið- argötu, svo Sylvia varð að snar- hemla og sesulbandið hröi'-k iir sætinu niður á gólf. Sylvia van der Heft mundi eft- ir síðustu orðaskintum símtm við Leo frá Finnlandi. Hann hafði lofað að koma heim. Hann hafði hótað að hefna sín, bæði á henni og barninu. Tækin í vélinni voru í ólagi. Hann varð að fliúga eftir skyggni. Hann hafði líka haft lítið bensín. Hann hafði snurt hana í frekiutón, hvernig veðrið væri og sagt henni að líta út um gluggann. Hún hafði litið út um gluggann APPAIjO Ath. Afborgun á 20 mánuðum, eða Frá kr. 40.800,oo 12% afsláttur gegn staðgreiðslu. DÚNA ER FETI FRAMAR. - ÞAÐ NÝJASTA ER í DÚNA. AUÐBREKKU 59 KÖPAVOGI \ \ simi 42400 og það var blindbylur, en hún sagði: — Veðrið er gott, bjart og heiðskírt! — Jæja ,það er gott, þá er ég komin heim eftir nokkra klukku- tíma. Augu Sylviu voru full af tár- um og þegar hún kom að krappri beygju, sá hún hana ekki... Katja og Willie komu í heim- sókn. Sten opnaði fyrir þeim og rétt á eftir hringdi dyrabjallan aftur og van der Heft konsúll kom inn í stofuna. Hann leit ekki á Willie og Kötju, en sneri sér beint að Cissi. — Ég er kominn til að sækja barnabarnið mitt, barn Leos. — Ég skil yður ekki, þetta er mitt barn. — Vitleysa; Ég fann skýrslu frá lækninum innan um dót Syl- viu. Barnið hlýtur að vera meira en mánaðargamalt. Þegar ég komst að því að þér voruð með barn á þessum aldri, þá lagði ég saman tvo og tvo og lét rannsaka málið. En ekkert af fæðinear- deildunum kannaðist við fröken Caronius, eða að hún hafi fætt barn. — Barnið fæddist í sumarfrí- inu okkar. — Það getur verið, en fæðing þess hefir hvergi verið tilkynnt. — Við höfum bara ekki komizt til þess ennþá. Við ætluðum að ©u&btatib<50tofa HINS ÍSLENZKA BIBLÍUFÉLAGS Hallgrímskirkju - Skólavörðuhæð - Reykjavík - Sími 17805 Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h. VerSskrá yfir bœkur Biblíufélagsins Biblían, minni gerð, ib. ....................... kr. 400,00 Nýja testamentið / vasaútgáfa: Nr. I / skinnband ............................. — 245,00 — II / skinnband ............................ — 175,00 — III / leðurlíking .......................... — 95,00 Læknir segir sögu Lúkasarguðspjall þýtt úr frummálinu 1965— ’67, ib........................................ — 220,00 — heft ....................................... — 186,00 Markús segir frá Markúsarguðspjall þýtt úr frummálinu 1968— '69, ib........................................ — 220,00 — heft — 186,00 Apókryfar bækur Gamla testamentisins, Rvík 1931 á kostn. HÍB, ób................... — 150,00 Fyrsta bók Móse (Genesis), Rvík 1899 á kostn. HÍB, ób..................... — 50,00 Afmælisrit HÍB 1815—1965 ....................... — 100,00 — Útsöluverð án söluskatts — 5i. tbi. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.