Vikan


Vikan - 17.12.1970, Blaðsíða 41

Vikan - 17.12.1970, Blaðsíða 41
Gera húsgögn ráð fyrir yðar eigin smekk Varía húsgögn eru einstök að gæðum. Hægt er að velja um 16 mismunandi Varía einingar, sem geffa margvíslega möguleika í uppsetningu. Varía húsgögn ffást bæði í Ijósum og dökkum viðartegundum. __ —^ HÚSGAGNAVERZLUN V CllX’Xdj KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. HUSGOGN Laugavegi 13, Rcykjavík um að vaða snjóinn og á mörg- um stöðum voru trjáræturnar grónar út í vatnið, svo við þurft- um að stikla á steinunum. Will var alltaf við hlið mér, til að styðja mig, ef ég hrasaði. Svo, þegar við vorum búin að fara langan krók, sáum við það: hvanngræna þúfu af brunn- karsa. Ég hef oft um ævina keypt karsa, en aldrei séð hann vaxa villtan. Ég var kát eins og krakki þeg- ar ég reif upp karsann, án þess að finna fyrir kuldanum í vatn- inu. Ég hló og leit á Will, hann var líka hlæjandi og mjög rjóð- ur í kinnum. — Það er nóg af þessu hérna, sagði hann, — meira en nóg. Við fylltum körfuna mína og lögðum af stað heimleiðis. Þeg- ar ég hafði hrasað tvisvar, setti Will frá sér körfuna á lækjar- bakkann. — Ég sæki hana á eft- ir, sagði hann. Svo lyfti hann mér í faðm sinn og bar mig, ör- uggum skrefum yfir hála stein- ana. Ég heyrði einhvers staðar í undirvitundinni siðferðispréd- ikun formanns kvennaklúbbsins okkar, en ég hallaði höfðinu að brjósti Wills og lokaði augunum og fylltist undursamlegri ham- ingjutilfinningu. Ég er líklega um sextíu kiló og það er ekki á hverjum degi, sem maður er borin eins og barn. Sterkleg bringa hans var svo ljúflega hlý við kalda kinn mína. En allt í — Þetta er presturinn sem er á móti einlífi! Leyndar- mál Kastalans eftir höfund Sherlock Holmes sagnanna. A. C. DOYLE, er leyndardómsfull og spennandi saga. Verð kr. 355 -f- söluskattur. VINNAN GÖFGAR MANNINN Sand rósin eftir hina vinsælu brezku skáldkonu MARGARET Sl MMERTON er viðburða- rík og spennandi og fjallar um ástir og dularfulla atburði. V'erð kr. 355 -f- söluskattur. eftir MARIE S. SCHWARTZ, sama höfund og ÁSTIN SIGRAR. Þetta er ósvikin ást- arsaga, örlagarik og spenn- andi. Verð kr. 385 -f- söluskattur. Af öllu hjarta eftir CHARLES GARVICE. Hún er ein al þessum gömlu, viðburðaríku og spennandi sögum. Ósvikin ástarsaga. Verð kr. 370 -f- söluskattur. NÝJAR BÆKUR FRÁ SÖGUSAFNI HEIMILANNA VOTRAKAR! EG FfE KNATTSPYRNU- HANDBÓKINA 1 JÓLAGJÖF 51. tbi. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.