Vikan


Vikan - 17.12.1970, Blaðsíða 50

Vikan - 17.12.1970, Blaðsíða 50
Sín- boDDdrsttíð Ath. Símnotendur hafa ekki iengur forkaupsrétt aS númerum sínum. Frjáls sala á óseldum miðum. Aðalvinningar 1. Cortina '71 2ja dyra 2. Cortina '71 2ja dyra 3. Cortina '71 2ja dyra (----' “ Útsölustaðir eru i Reykjavík, Húsavík, Siglufirði, Olafsfirði, Sauðárkróki, Borgarnesi, Akranesi, Hafnarfirði, Keflavík, Sandgerði, Grindavík, Vestmannaeyjum. Innheimta Landssímans annast sölu víðast hvar á landinu. V___________________________________) Cortina 2ja dyra árgerð 1971 * SMIOURINN MIKLI Nýtt meistaraverk eftir Kristmann Guðmundsson. Skáldsaga um uppreistarmanninn og friðarhöfðingjann Jesúa Jósepsson - Jesú Krist - sem boðaði öllum heimi bræðralag manna. Vandlátustu gagnrýnendur víða um heim hafa dáð bækur Kristmanns. Hér fer lítið sýnishorn af umsögnum þeirra. Anders Österling, ritari sænsku Akademíunnar, í „Stockholms- tidningen": „Ovenjulegt afrek í norrænum bókmenntum, sem fáir geta leikið eftir." Jörgen Bukdahl í „Politiken" „í fremstu röð meðal stórskálda Norðurlanda." Carl J. Hambro í „Morgenbladet:" „Stórmerk listræn hug- kvæmni og sköpunargáfa." Dr. Ernst Harms í „Berliner Tageblatt:" „Altæk listvitund. Beinir huganum til verka Goethe.'' „New York Times:'' „Guðmundsson ritar af hugnæmri samúð og skarpskyggni, sem skipar honum háan sess í bókmenntum nútímans." Tang Hsu Chih: „Það er þakklætisvert, að kínverskum lesend- um hefur verið gefinn kostur á að kynna sér þetta skáld." „The Nation:" „Stórfenglegt og minnisvert." „The Providence:" „Með K.G. hefur Island loks eignast verð- ugan og kunnandi fulltrúa, sem er sambærilegur við stórskáld hinna Norðurlandanna. Með bókum sínum hefur hann sannað, að hann er meistari í skáldsagnagerð." Um Smiðinn mikia skrifar prófessor Jóhann Hannesson: „Marg- ar lýsingar hans eru snilldarlegar. Hafi Kristmann þökk fyrir sitt verk. — I bókaflaumi haustsins hef ég ekki komið auga á aðra betri bók." Sr. Pétur Magnússon skrifar um Smiðinn mikla: „Eftir lestur þessarar ágætu bókar, þykir manni sem opnuð hafi verið hlið inn til horfinnar tíðar. — Það er augljóst að sagan er reist á mikilli þekkingu á því tímabili, er hún gerist á. — Mynd eftir mynd er dregin upp og stendur þegar skír fyrir hugarsjónum vorum. — Yfir frásögninni allri hvílir friður og birta." 50 VIEAN 51-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.