Vikan - 28.01.1971, Blaðsíða 11
Þeir hlæja allir.
— Heyr! Hafið þið heyrt
annað eins! Hérna er ekki unn-
ið nema klukkutíma á dag.
Svo gengur hver til síns
hóps. Ég fæ mjög inn;ilegar
móttökur. Vona að sá ínnileiki
verði ekki endasleppur. En ég
geri mér ljóst að það muni taka
smátíma að venjast því að vera
innan um fólk. Grandet er
fljótur að segja mér að ég verði
að hafa peninga hér til að
komast af. Hvernig ég eigi að
nó í þá? Til þess er „útvegun-
in“.
Hún er margs konar. Kokk-
ur fanganna (hann er auðvit-
að fangi sjálfur) tekur frá
helming kjötsins, sem hann
fær í hendur, matreiðir úr því
buff, raeú og fleira. Sumt af
þessu selur hann konum varð-
mannanna, annað fönvum sem
geta borgað. Til að fá að stunda
þessi viðskipti í friði borgar
hann varðmanninum, sem hef-
ur eftirlit með eldhúsinu, ein-
hverjar nrósentur af gróðan-
um. Baka>-arnir baka líka
brauð oe selia á svörtum mark-
aði, hiúkrunarliðarnir selia
sprautur. bókhaldarinn fær
peninea fyrir að veita bessum
eða hinum eitthvert ákveðið
starf, eða að sleooa einhverj-
um alvee við að vinna, og
sumir eru svo sn.iallir að þeir
falsa siúkraskírteini upp á
Fólk sem brjálazt hafði af hörmung-
nm fangabúðalífsins varð félagar
Papillons.
berkla, holdsveiki, magaveiki
og svo framvegis. Svo eru til
fangar sem hafa fyrir sérgrein
að stela eggjum, hænsnum,
sápu og ótal fleiru úr búum
varðmannanna, og „heimilis-
drengirnir“ hafa alls konar
varning út úr frúnum fyrir
allrahanda greiðasemi, þar á
meðal áfenffi og sígarettur.
Líka eru til fangar sem hafa
levfi til að fiska og selja þá
fi*=k og krabba.
Mesti gróðavegurinn en jafn-
framt sá hættulegasti er að
halda spilabanka. Reglan er að
ekki fái fleiri en þrír eða fjór-
ir slíkir athafnamenn að vera
í hver.ium hundrað og tuttugu
manna skála. Ef einhver vill
stofna nýjan banka, kemur
hann til bankastjóranna og
segir: Nú vil ég verða banki.
Þeir afsegja það allir sem einn.
Þá bendir hann á einhvern
þeirra oe segir: Eg ætla að
koma i þinn stað. Sá gengur þá
fram og heyr hnífaeinvígi við
umsækjandann, sem fær að
stofna banka ef hann sigrar.
Bankinn tekur fimm prósent af
hverjum vinningi. Margir vinna
sér inn skilding með alls kon-
ar þjónustusemi við þá, sem
spila.
Og ekki má glyema heimil-
isiðnaðinum. Margir laghentir
og listrænir náungar, sem hann
stunda, þéna dável. Sumir gera
armbönd, eyrnaskraut, háls-
bönd, sígarettumunnstykki og
kamba úr skjaldbökuskeljum.
Sumir skera myndir af orm-
um eða einhverjum þvílíkum
kvikindum úr kókoshnetum,
bufflahornum, ibenviði og
fleiri efnum. Þeir snjöllustu
vinna úr bronsi, og við höfum
líka málara. Ótal fleira mætti
nefna. Mest af þessum munum
kaupa varðmennirnir eða kon-
ur þeirra. Það fyrirhafnar-
minnsta af þessu tagi er að
grafa á gamlar krukkur, skeið-
ar eða skálar: Þetta átti Dreyf-
us, þegar hann dvaldi á Djöfla-
ey — og ártalið.
Öll þessi viðskipti færa föng-
unum mikið fjórmagn í hend-
ur, og verðirnir eru harðánægð-
ir með þá þróun mála. Þeir
gera ráð fyrir að fangarnir
verði rólegri og meðfærilegri,
ef þeir fá að stunda þetta
óáreittir.
Kynvilla er hér algeng og
fer ekki leynt. Allir vita hver
heldur við hvern, og sé annar
sendur til annarrar eyjar líður
ekki á löngu áður en hinn
strýkur á eftir, svo fremi að
gleymzt hafi að senda hann
þangað líka.
Af öllum þessum föngum eru
varla þrír af hundraði hverju
sem reyna að flýja frá eyjun-
um. Það reyna ekki einu sinni
þeir, sem dæmdir hafa verið
upp á lífstíð. Eina leiðin til að
flýja er að fá sig með einhverj-
um ráðum fluttan yfir á meg-
inlandið, til Saint-Laurent,
Kourou eða Cayenne. Og það
fá ekki þeir sem dæmdir hafa
verið til ævilangrar refsivistar.
Ekki nema þeir fremji morð.
Sá sem það gerir er nefnilega
sendur til Saint-Laurent og
stefnt þar fyrir rétt. En dvöh
in í Saint-Laurent verður í
lengsta lagi þrír mánuðir, og
takist manni ekki að strjúka á
þeim tíma, á maður á hættu að
fá fimm ára einangrunarvist
fyrir morðið.
Sá möguleiki er líka fyrir
hendi að fá sig úrskurðaðan
sjúkan af berklum, holdsveiki
eða einhverri álíka ægilegri
pest, en þá er maður fluttur í
sérstakar búðir fvrir þess hátt-
ar sjúklinga. En því fylgir sú
skelfilega hætta að veikjast í
raun og veru af einhverri þess-
ari sýki.
Ég læri fljótlega á lífið í
skálanum mínum. Maður verð-
ur að vekja ógn til að njóta
virðingar. Þá má ekki sýna
varðmönnunum nema mátulega
tillátssemi, neita að vinna
ákveðin verk og fara ekki á
fætur til liðskönnunarinnar um
morguninn, ef maður er syfj-
aður eftir að hafa spilað næt-
urlangt. Varðmaðurinn skráir
mann þá umyrðalaust veikan.
í hinum skálunum tveimur
komast menn ekki alltaf upp
með svoleiðis, en hjá okkur
harðjöxlunum gengur það allt-
af. Það sem varðmennirnir
taka fram yfir allt er að varð-
veita friðinn í búðunum.
Hér verður hlaupiff yfir kafla
þar sem segir frá næstu flótta-
tilraun Papillons. Hún mis-
tekst, vegna þess aff annar
fangi kemur upp um hann. Pa-
pillon drepur svikarann, en er
fyrir þaff dæmdur í átta ára
einangrunarvist. Eftir átján
rránaða setu i einangrunar-
klefa er hann náffaffur og flutt-
ur aftur til Royale. Til aff fá
aftur tækifæri til aff flýja ger-
ir Papillon sér upp geffveiki og
Framhald á bls. 30
Stundum gat Papillon stytt stundirnar í fanganýlendunni með því að fiska.
4. tbi. VIKANll