Vikan - 28.01.1971, Síða 16
Sýrenurunnarnir fyrir utan eld-
húsgluggann stóðu eiginlega í full-
um blóma. Er þetta mögulegt,
hugsaði ég, — er sumarið komið í
raun og veru.
Veturinn hafði verið langur og
erfiður og vorið votviðrasamt og
kalt. /inders, sonur minn frá fyrra
hiónabandi, sem er átta ára og
Lisa, sjö ára dóttir Áke af fyrra
hjónabandi, höfðu ekki gert annað
en að rífast allan daginn, vegna
þess að þau þurftu að vera
inni. Kötturinn hafði gotið í
sófann í dagstofunni og Sús-
hana, og hvernig á ég að lemoa
hana til, áður en pabbi hennar
kemur heim.
— Vilt þú fara fyrst í bað í
kvöld? spurði ég hana.
— Eg á að fara fyrstur í kvöld.
Lisa fór fyrst í gær og fyrrakvöld.
Það var mikið kappsmál hvort
þeirra færi á undan í bað, því þá
gat sá horft á sjónvarp svolitla
stund fyrir miðdegisverðinn.
— Þú skalt fá að fara fyrstur á
mcrgun, segi ég og lít á hann með
viðvörunarsvip, sem hann þvkist
ekki sjá.
hlæ, og ég verð að hlæja, það er
það eina sem ég get gert.
— Þessi mynd var tekin af henni
þegar hún var átján ára, er Áke
vanur að segja við mig, þegar
hann sér að ég er döpur. — Hún
hefði örugglega líka verið búin að
fá einhverjar hrukkur, hefði hún
lifað .
— Það efast ég um, er ég vön
að segja. Ekki svona undurfagurt
andlit. Það hefði aldrei orðið gam-
alt. Ég veit að hárið gæti gránað,
en þennan alvarlega sakleysissvip
hefði hún a'drei misst, ekki þetta
MYND AF USU
anna, litla dóttir okkar, verið kvef-
uð og erfið. Áke var alltaf á ferða-
lögum, þegar eitthvað fór úrskeið-
is hjá mér, eins og þegar eldavél-
in bilaði, eða þegar hjólbarðarnir
á bílnum sprungu og ég hafði enga
til vara.
Þetta hefði verið erfiður tími og
ég hafði ekki haft nokkurn tíma til
að mála. Eg hefi verið að reyna að
mála mynd af Lisu, til að gefa Áke
í afmælisgjöf, en ég hefi ekki get-
að fengið líf í hana. Þetta er aðeins
mynd af barni, með sviplaust, lok-
að andlit og köld augu. En þetta er
þó tilraun og eina gjöfin sem ég
hefi handa Áke í kvöld.
En nú er sumarið komið, svo allt
hlýtur að lagast.
Eg stend við eldhúsgluggann og
horfi yfir ríki mitt. Það er ekki
stórt; — frá girðingunni við veg-
inn upp að furutrjánum á hæðinni.
Leikhús Lísu stendur eins og virki
í einu horninu á grasflötinni. En
þeta er skemmtilegur staður, sér-
staklega núna, þegar allt fer að
blómstra. Kettlingarnir eru svo
undur fallegir, þar sem þeir 'eika
sér í grasinu og reyna að bíta í
blöðin á runnunum.
— Þeir halda víst að það sé
hægt að éta allt, segir Anders og
hlær að þeim.
Lísa horfir líka á þá, og andar-
tak bregður fyrir brosi á alvarlegu
andliti hennar, innilega viðkvæmn-
islegu brosi. O, ef ég hefði getað
fest þennan milda svip á léreftið.
En andartaki síðar er brosið horfið.
Anders fer aftur að hlæja cg
Lisa horfir á hann með kuldalegum
svip, en það er reyndar eiri svio-
urinn sem hún hefir sýnt honum
og mér, síðan við fyrst hi*t' mst
Guð, hvað á ég að gera? hugsaði
ég. Hvað er það nú sem angrar
— Það er óréttlátt! segir hann.
— Þú ert vond. Þú ert versta
mamma í öllum heiminum!
— Ég hlusta ekki á svona tal,
segi ég og slæ í rassinn á honum,
því ég þoli ekki að sonur minn tali
þannig við mig, jafnvel þótt hann
kunni að hafa ástæðu til þess að
vera reiður.
— Þetta er í öllu falli óréttlátt,
tuldraði hann, og Lisa snýr sér við,
án þess að virða okkur viðlits og
flýtir sér inn í baðherbergið.
Eldhúsið er alveg á hvolfi, eins
cg venjulega fyrir matinn. Súsanna
situr í háa stólnum sínum og mylur
kex, sem hún svo nuggar í hárið
á sér. Anders reynir að bjarga því
og svo fer hann að fletta mynda-
blaði.
En ég get ekki fest hugann við
þau, ég hugsa aðeins um Lisu.
Mér finnst ég hjálparvana og kjark-
laus. Ég hafði verið svo viss um
að allt yrði í lagi áður en veturinn
væri liðinn, að ég myndi örugg-
lega ná trausti hennar og vinna
bug á þessari þrjózku. En nú er
komið sumar og mér hefir ekki
tekizt að lokka eitt einasta bros
fram á alvarlegu andliti barnsin^
Ég hafði aldrei séð móður Lisu,
— hún lézt fyrir þrem árum og ég
kynntist ekki Áke fyrr en ári síðar,
— en ég hefi séð myndina af
henni, sem stendur á náttborði
Lisu. Hún hefir verið Ijómandi lag-
leg, svipurinn mildur en alvarleg-
ur. Það er eitthvað liúft og barna-
legt við þessa mynd, eitthvað sem
alltaf kemur fram í huaa mínum.
þegar ég lít á mig sjálfa í sDegli.
Hefi ég nokkurn tíma verið
svona ung? hugsa ég og virði fvr-
ir mér freknurnar. sem éa hefi hat-
að alla ævi. Og fíngerðu hrukk-
urnar, sem koma í Ijós þegar éa
slétta enni og milda bros.
Hún hefði ábyggilega aldrei
aldrei skammast eða verið óþolin-
móð, slett litum í kringum sig,
slegið til barna sinna eða gieymt
að greiða sér. Anna hefði alltaf
verið Ijúf og góð.
Ég hefi aldrei verið lagleg, ekki
einu sinni þegar ég var átján ára.
Fólk sagði að ég væri aðlaðandi,
en það hefir aðeins verið sagt í
vináttuskyni. Ég hefi of há kinn-
bein, of stutt nef og allt of stór-
an munn. Og freknurnar, sem eru
auðvitað mitt sterkasta einkenni,
komu áður en ég varð eins árs. Það
er til mynd af mér á fyrsta afmæl-
isdaginn, þar er ég hlæjandi eins
og bjáni að liósinu á tertunni og
nefið allt f freknum.
— Þú varst hryllilegt barn, sagði
mamma. — Þú reyndir að setjast
ofan á tertuna.
Ég get ekki skilið það ennþá,
hvernig Áke varð svona hrifinn af
mér, þar sem hann hafði verið
kvæntur annarri eins konu og
Onnu, og ég hefi aldrei þorað að
spyrja hann að því. Fráskilin kona
með ungan son og þessutan þrem
árum eldri; misheppnuð listakona,
ómöguleq húsmóðir og algerlega
laus við skipulagshæfileika. En
samt, frá því hann rétti arma sína
móti mér og ég smaug í faðm
hans, vissum við að við áttum sam-
sn.
— Ég á litla dóttur, sagði hann
mér síðar. — Hún er fimm ára.
— En dásamlegt! sagði ég. —
Éq hefi alltaf óskað þess að eign-
ast dóttur.
— Hún er miög hæglát, saaði
hann. — Hún er líka mjög við-
kvæm. Hún var vön öðru vísi
heimilishaldi en — en . . . .
— En því sem Anders er van-
ur hjá mér! Ég hló glaðlega og
það hvarflaði aldrei að mér að það
kynnu að verða vandræði. — Vsrtu
rólegur, ástin mín. Ég get aldrei
orðið eins og móðir Lisu, það veit
ég vel. Ég er allt öðru vísi. En ég
skal vera vinur hennar, ég skal
aldrei gera tilraun til að fjarlægja
mynd móður hennar.
Svona var ég örugg, hamingju-
söm yfir undrinu sem hafði skeð,
eftir öll þessi ár, sem ég var búin
að vera svo einmana. Ég las allar
bækur sem ég náði í, um þessi
vandamál.
Mig langaði til að verða vinkona
hennar, en ég vissi ekki þá að
Lisa vildi alls ekki eiga mig að vini.
Ég fór svo að hugsa um mið-
degismatinn og reyndi að halda
huganum við það sem gera þurfti.
Saltaði kóteletturnar bjó til salat og
16 VIKAN 4 tw.