Vikan


Vikan - 28.01.1971, Qupperneq 30

Vikan - 28.01.1971, Qupperneq 30
Gleymdu ef þú getur EFTIR LENU WINTER FJORÐI HLUTI Hún horfði aftur á Ijósmyndina í þeirri veiku von, að henni hefði skjátlast. En það var ekki um að villast. Börje Rickardson var Birger Rosén og Sigfrid Stening var Sixten Strömberg... — Hver þá? Hatturinn? Já, auðvitað þykir mér hann fallegur. Annars værirðu jafn falleg hvað svo sem þú bærir á höfðinu. - Ég? Með minn háralit? — Hvað áttu við með „minn háralit". Hann er fallegur og það var einmitt hann, sem vakti athygli mína, þegar við sáumst fyrst. Ljóst hár og silfurlitað og augun græn. Þú minntir mig á álf úr ævintýri eftir Andersen. Eins og bergmál inni í sjálfri sér heyrði Mikaela rödd Sixtens Ström- bergs: Þú ert eins og dásamleg norn, þú með þitt silfurlita hár og grænu augu . . . Þú gerir mig tryllt- an . . . þú . . . Þetta höfðu verið hans síðustu orð. Síðan féll hann í gólfið og lá dauður við fætur henni. Hún hnykkti til höfðinu og reyndi að vísa slíkum minningum á bug. Það var allt saman löngu liðið. Hún þurfti ekki að hugsa um það meira. Það voru fleiri mánuð- ir liðnir síðan þetta gerðist og henni var óhætt að láta eins og ekkert hefði gerzt. Lengi á eftir hafði hún lesið blöðin spjaldanna á milli, en ekki getað fundið eitt einasta orð um atburðinn. Birger Rosen hafði bersýnilega heppnazt málið niður og blanda ekki stúlk- unum hið minnsta f það. Hún and- það, sem hann lofaði: að þagga varpaði feginsamlega við þá til- hugsun. — Er þér kalt, elskan, spurði Ingvar. — Npi, alls ekki. Þú veizt, ég var bara að hugsa og þó alls ekki að hugsa um neitt sérstakt. Ég verð að viðurkenna, að ég er dá- lítið kvíðin. Ingvar skyldi aldrei fá að vita neitt um þetta. Hann mundi aldrei fá minnsta grun um, að hún hefði nokkurn tíma verið öðruvísi en hún var nú. Auðvitað vissi hann, að hún hafði ekki alltaf verið jafn rík og hún var nú. Hún hafði strax sagt honum frá hinum óvænta aríi, sem henni féll í skaut, þegar móð- urbróðir hennar lézt. En hann vissi ekkert um líf hennar í Stokkhólmi annað en það, að hún hefði haft ofan af fyrir sér með tónlistar- kennslu. Um Ingigerði og hennar lifnaðarhætti hafði hún ekki sagt eitt einasta orð. Nei, hann skyldi aldrei fá að vita það. — Hrædd við að hitta foreldra mína, ég hef aldrei heyrt annað eins, sagði Ingvar. — Og reyndar ertu þegar búin að hitta mömmu einu sinni. — Já, sagði Mikaela og brosti. — Og mér bótti vænt um, að hún skyldi muna eftir mömmu minni frá gamalli tíð. Það var eins og ég tengdist henni strax vegna þess. Það var eins og ég tilheyrði þér betur fyrir bragðið. Ég er ham- ingjusamasta stúlkan á jörðinni. Ingvar hló. — Og ég er hamingjusamasti maðurinn, sagði hann. — Komdu nú. Klukkan er orðin fjögur og ég lofaði, að við skyldum vera kom- in tímanlega. Föðurbróðir minn og kona hans koma líka — Áke og Lajla. Hann þrýsti henni fastar að sér. Hann hlakkaði sannarlega til að fá að kynna hana fyrir þeim. Áke og Lajla Rickardson voru þegar komin. Anna vísaði þeim inn í stofuna. Ellen sneri sér við, þar sem hún stóð og horfði á brúðkaupsmyndina, og breiddi faðminn út á móti þeim. — Velkomin, sagði hún. Og fyrirgefið, að ekki skuli vera búið að dúka borðið og setja blóm í vasa. Gömul vinkona mín, Greta Steing, heimsótti mig áðan og ég hélt að ég ætlaði aldrei að losna við hana. — Við mættum henni einmitt hérna fyrir utan, sagði Lajla og lét sig falla í djúpan stól. — Mér fannst hún vera orðin svo ellileg. Hún ætlar að eldast snemma. — Hún er ekki eins ánægð með sjálfa sig og hún ætti að vera, sagði Ellen og hrukkaði ennið of- urlftið um leið. — Hún varð fyrir miklu áfalli, þegar Sigfrid dó, og það er ems og hún hafi ekki náð 'ér eft'r hað »nn, bótt bráðum sé laoni'r tfmi liðinn síðan. Manni finnnt nú, að kona á hennar aldri . . Oa allir vita jú, Sigfrid oat verið miög — miöa þreytandi á köflum. — Kau vnru tennd sterkum bönd- um þrátt fyrir allt, sagði Áke Ric- kardson. — Við ættum kannski að bióða henni að borða einhvern tíma, Lajla. Hún er áreiðanlega fjarska einmana. — Ég hef satt að segja gert eins mikið og hægt er fyrir Gretu, sagði Ellen, áður en Lajla náði að svara manni sínum. — Hún þarf alls ekki að vera einmans. Hún kemur oft hingað, og það er eins og vinátta okkar sé henni mikill styrkur. — Já, auðvitað er henni stvrk- ur að vináttu þinni, sagði Laila. — Hún hefur alltaf sagt, að þú sért svo góð við hana. Oa Börie ekki síður. Hún er afar bakklát ykkur báðum. — Þakklæti, sem aenaur út ( öfaar, netur verið breytandi. sagði Áke "n bað brá fvrir bliki í aua- um hans. sem Ellen tók vel eftir. — Hvnrki Börie eða ég sæki- um't eftir n°'nu bakk'æti, saaði Ellen fastmælt og heldur hrana- is"’. — Fn bað er ekki nema eðli- legt. að Greta láti ( liós bakklæti s'tt fvrir allt bað. sem Börie gerði fvrir hana, þegar Sigfrid dó svona sr'öaaler’a. Oa auk b-’ss á fr.rða- lagi. Það voru vmsar gróusögur þegar komnar á kreik . . . Fllen baanaði, bar sem Anna kom inn í bessum svifum með hlaðinn bakka oa tók að leggia á stórt og sívalt borðið. — Þetta er laglea steloa. saaði Áke. um leið oa hún var farin aftur út úr stofunni. Fllen sendi honum illt auanaráð. bað var dónaleat af hnnum að segja þetta í viðurvist Lailu. En hún sjálf virtist ekki hafa tekið neitt eftir því. — Anna á langt í land að verða góð vinnukona. Það brotnar reið- innar býsn af postulininu mínu hjá henni, sagði Ellen. — En hún gerir sitt bezta og er reiðubúin til að læra. Það er varla hægt að krefj- ast mikils af henni. Stúlkur hugsa meir um stráka en starfið sitt, það þýðir ekki að bera á móti því. — Það er ekki að undra, fyrst þú hefur svona myndarlegan strák fyrir garðyrkjumann, sagði Áke. — Nils er ekki aðeins laglegur útlits og myndarlegur. Hann er líka duglegur, sagði Ellen. — Ann- ars ætti hann ekki að vera hér. Ég geri mér Ijóst, að heppilegra væri að hafa miðaldra mann. En sá galli er á þeim flestum, að þeir þykjast hafa meira vit á garðyrkiu en ég. Oa ég á nóg með hana Maríu í eldhúsinu, sem allt þykist kunna og vita betur en pokkur annar. Ég hef nógar áhyggjur af henni. Greta sagði mér re'mdar áðan, að hún hefði ekki haldið neinu þjónustu- fólki, síðan Sigfrid dó. Það sem hún var búin að hafa i mörg ár, fór allt saman. — Eins og rottur, skaut Lajla inn f. — Eins og rottur? Óiá, nú skil ég. Þú átt við, að þær flýi hið sökkvandi skip? En það sökk ekki. Börie sá um það. Og það veit Greta. La'la óttaðist, að ekki hlytist gott af þessu samtali, ef þau héldu áfram. Það gerði Ellen bersýnilega aramt í geði öðrum þræði að tala um þetta. Hún reyndi því að skipta um umræðuefni: — Þú verður að segja okkur svolítið meira um Mikaelu, sagði hún. Ég hef frétt, að þú hafir saqt, að hún væri ímynd hinnar full- komnu fegurðar. — Já, það eru engar íkjur, sagði Ellen. — Éa var búin að gleyma í svip, að ég er eina manneskian i fiölskyldunni, sem hef séð hana. En þegar þau komu hingað fvrst, Inavar og hún, þá var Börie í Stokkhólmi oq þið upoi á fiöllum. Mér leizt aldeilis orvðileaa á hana. — Og éa hef heyrt, að hún sé auk þess vel efnuð. — Já. bað er hún, sanði Ellen. — Oa þótt auðvitað sé alltaf_aott að hafa nóga oeninaa, bá bori ég að fi'llvrða. að beir skinta _ekki nokkru máli. Það levndi sér ekki, að Innvar oq Mikaela eru bálskotin hvort f öðru. Fn éa skil ba’-a H<k; að bau skuli ekki fara að koma . . . Ellen leit snöoqt á kk'kkuna. oa bað brá fvrir áhvqaiusvip f a"aum hennar. — Það skvldi bó ekki eitthvað hafa komið fvrir bílinn hans Inav- ars? Eg er alltaf svo hrædd um að 30 VIKAN 4. tbi.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.