Vikan


Vikan - 06.05.1971, Side 29

Vikan - 06.05.1971, Side 29
samur og áður. Nýlega birtust í blöðum myndir af hinum vel- vopnaða verði í garðinum, en það átti að vera ógerningur að taka myndir af honum án þess að hann yrði þess var. ,,Og fyrst hægt er að taka mynd, þá er líka hægt að skjóta,“ sagði Carlo Ponti. —- Á stóru myndinni á þessari opnu sjá- um við Sophiu Loren á tízku- sýningu. En það er bersýnilegt á svip hennar, að hún nýtur ekki þess, sem verið er að sýna fyrir áhyggjum. Það má lesa úr óttaslegnum svip henn- ar setningar eins og þessa: „Bara að eitthvað hafi nú ekki komið fyrir heima!“ Og á ann- arri mynd sjáum við fjölskyld- una alla ásamt tveimur líf- vörðum, en héreftir ferðast hún ekki eitt fet án þess að þeir séu með. ☆

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.