Vikan


Vikan - 06.05.1971, Side 47

Vikan - 06.05.1971, Side 47
en varði spriklaði hann í kraftalegum örmum bílstjór- ans. '— Og farið að öllu með gát, bætti Oakes lögregluforingi við, — því að nikótínflaskan má ekki týnast. Hann er með hana í vasanum, og örfáir dropar eru bráðdrepandi. Yfirheyrslurnar á lögreglu- stöðinni þessa nótt voru ærið forvítnilegar. Kimball lögfræð- ingur var búinn að ná stjórn á sér, og frú Cavendish, sem hafði verið handsömuð, leit kuldalega á Oakes lögreglufor- ingja og lögreglumanninn á staðnum. Kimball sagði: — Jæja, Oak- es. Ég er það mikill lögfræð- ingur, að ég verð að játa, að ég var staðinn að verki og að sannanirnar eru fullnægjandi. En ég var gripinn skyndibrjál- æði, þegar ég reyndi að fá Ca- vendish til þess að drekka þessa nikótínblöndu. Eg hef verið þreyttur undanfarið, ég hef misst stjórn á skapsmun- um mínum og . . . Nú, þér get- ið ekki tekið mig af lífi, jafn- vel þótt þér kallið þetta morð- tilraun! Menn eru ekki hengd- ir fyrir slíkt í Englandi. Oakes virti hann rannsak- andi fyrir sér, og þegar Kim- ball leit niður fyrir sig, hló hann þurrlega. Leiknum er lokið, Kim- ball, bæði fyrir yður og Nat- halie . . . Hann sneri sér að Peter Camsell undirforingja. Heyrðu, Peter, láttu mig fá þessi segulbönd með upp- tökunum frá skrifstofu Kim- balls, heimili Nathalie og heimili Kimballs, — allar upp- tökurnar, sem við náðum um leyndu hátalarana, sem við komum fvrir, þegar Nathalie giftist í fimmta sinn. Svitinn spratt fram á enni Kimballs. og frú Cavendish varð náföl. Lögregluforinginn setti nú segulbandið í gang. Raddir Kimballs og Nathalie heyrðust greinilega: — Bíddu í klukkutíma, eft- ir að ég fer til Murdochs-hjón- anna, og siáðu um, að hann fái nóg af nikótíninu. Vertu róleg, elskan mín. Sá ég ekki vel fyrir Ridge- land, Cargate og Howard? Vertu ekki svona mont- inn, vinur. Eg átti hugmynd- irnar, mundu það! Jæja. en kvíddu samt eneu. Ég skal sjá um, að hann drepist eins og hinir, og á eft- ir . . . — Á eftir erum við enn Ogu Framundan eru vorið og sumarið. Ný tizka ... nýjar hugmyndir ... Ný efni berast daglega i Vogue - alltaf eitthvað sérstakt fyrir hverja konu. Sibreytilegt úrval i litum, mynstrum og efnisáferð vekur sköpunargleði og auðveldar hverri konu að skapa sinn eigin persónulega stil. Við litum inn i Vogue . . . til aó fá nýjar hugmyndir ... til að gera góð kaup ... til að fylgjast með tizkunni. Skólavörðustíg 12, Laugavegi 11, Háaleitisbraut 58—60, Strandgötu 31 Hafnarfirði.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.