Vikan


Vikan - 19.08.1971, Page 11

Vikan - 19.08.1971, Page 11
„Þetta er kona, sem veit eitthvað, sem enghui annar veit,“ sagði brezk kennslukona, er hún sá myndina af Monu Lísu. Brezkur læknir hefur haldið þvi fram, að hún sé þunguð og það sé skýringin á „þessum blíða ánægjusvip“. Franskur fornleifafræðingur vill hins vegar meina, að svipurinn sé sorgarsvipur og stafi af því, að hún hafi nýlega misst barn. lífi gædd þeim töfrum, sem Leonardo festi á léreftið. Málverkið líkist Madonnu Lisu, kaupmannsfrúnni, aðeins í höfuðdráttum. Hitt er innblástur meistarans. Mona Lísa Leonardos liefur hlotið mörg virðing- arh'eiti og skulu hér nefnd þrjú dæmi: ★ Tákn mannúðarinnar ★ Sfinx Vesturlanda ★ Guðsmóðir frjálsrar hugsunar. Einnig hefur verið sagt, að hún sé ímynd alls þess, sem karlmaðurinn hefur óskað sér i þúsund ár. Og skýringarnar á liinu dular- fulla og tviræða brosi henn- ar eru orðnar ærið margar. Brezkur læknir hefur sett fram þá liugmynd, að.hún væri þunguð og það sé skýr- ingin á „þessum hlíða ánægjusvip“ eins og hann komst að orði, og einnig skýri það, liversu undar- lega ltún sitji i stól sínum. Framhald á bls. 41. „Þetta málverk er fremur guðlegt en mannlegt. Þetta er í rauninni alls ekki málverk, heldur eitthvaS annaS og meira“. 33.TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.