Vikan - 19.08.1971, Qupperneq 24
eldhús
vikunnar
UMSJÓN':
DRÖFN H. FARESTVEIT
HÚSMÆÐRAKENNARI
Þegar líða lekur á sumarið fer liúsmóðirin að huga að
berjum og öðrum tegundum garðávaxta sinna. Venja
er að fjalla um meðferð þessara ávaxta á hefðbund-
inn liátt, en ég kýs að þessu sinni að hafa frekar það
á boðstólum hér sem frekar getur talizt til þess sjald-
gæfara, tökum t.d. rihsher. Ýmist eru þau horðuð eins
og þau koma fyrir af trjánum, búin til úr þeim saft
og hlaup. Ilafið ])ér hragðað þau með eggjum, þar
sem eggin eru stífþeytt mjög vel með sykri? Með stíf-
þeyttum rjóma, eða hrákremi, sem eru hlanda af þessu
hvoru íveggja, bragðað til með vanillu? Þá eru þau góð
með súrmjólk, blandaðri með þeyttum rjóma, og að
síðustu með skyri. Reynið það!
lyftidufti. Myljið smjörlíkið í og
hnoðið saman með kaldri
mjólkinni. Skiptið deiginu í 12
hluta. Þrýstið hverjum hluta
þannig að þér getið brett upp
yzta kantinn í hring. Þannig
að það myndist eins og skál.
Þar ofan í setjið þér svo ber,
sem þér hafið við höndina eða
epli, smátt skorin. Penslið með
eggi á kantana og stráið sykri
yfir. Ef notuð eru epli er gott
að setja kanel með sykrinum.
Ý___________________________________________________________________________)
Þetta eru fljótlagaðar hvers-
dagskökur (deigið líkist muff-
ins deigi) og má bera fram með
kaffi eða sem ábæti.
5 dl hveiti
2V2 tsk. lyftiduft
1 dl sykur
100 gr smjörlíki
2 dl mjólk
egg til penslunar
ber, epli og sykur í fyllingu
Blandið saman hveiti, sykri og
Pædeig:
200 gr smjörlíki
4 dl hveiti
2 msk. sykur
% —1 dl vatn eða þunnur
rjómi
Venjulegt hnoðað deig. Geym-
ið á köldum stað. Flatt út. —
(Geymið utanafskorningana).
Klæðið eldfast fat með deig-
inu og hálfbakið við ca. 170°.
Fyllið með ca. 1 Itr af bláberj-
um og 2 dl af sykri. Skerið
síðan út ræmur og leggið á
ská yfir. Fullbakið. Vanillu-
sósa bragðast vel með.
24 VIKAN 33.TBL.