Vikan


Vikan - 20.01.1972, Qupperneq 34

Vikan - 20.01.1972, Qupperneq 34
Bók með alhliða upplýsingum um knattsp/rnu Fæst hjá næsta bóksala HILMIR HF. SKIPHOLTI 33 POSTHÖLF 533 SÍMI 35320 REYKJAVÍK 21. MARZ • 20. APRÍL Nýjar persónur koma fram á sjónarsviðið og leika nýstárlegan leik. Mikil haetta er á að á þór verði níðzt, vegna þess að þú hefur bara brjóst í nefinu. Þú færð heimsókn er kemur nokkur flatt upp á þig. Þú átt í erfiðleikum með að losna við mál sem þú flæktist í fyrir nokkru. Leggðu þig all- an fram við að gera það upp svo það spilli ekki frekar fyrir þér. Fimmtudagur er upp- lagður til viðskipta. Margar húsmæður munu hafa óvenju mikinn tíma og hafa ástæður til að víkka sjóndeildar- hringinn. Þú færð bréf og með því fréttir sem setja þig i nokkurn vanda. Þú slærð til fyrir tilmæli annarra. KRABBA- ^ MERKIÐ _ JWa MEYJAR- MERKIÐ 24.ÁGÚST— 23. SEPT. Atvik á vinnustað veld- ur þér nokkrum áhyggj- um. Þér græðist óvænt fé. Tefldu ekki á tvær hættur nema það sé nauðsynlegt; þér er áríðandi að halda höfð- inu köldu. Þú fylgist ekki nógu vel með. Vikan verður ánægju- leg, sérstaklega heima við. Þú færð fréttir sem dreifa hugsunum þínum og vekja hjá þér nýjar vonir. Þú sérð í gegnum gildru sem þér er ætluð. Þú ert óánægður með yfirmenn þína. Þú hefur mörg jám í eldinum, sem gefa mis- Jafnan árangur. Fri- stundimar verða ekki mragar, en þú notar þær vel. Veikindi verða til þess að þú verður að bæta á þig verkefnum annarra. VOGAR- ^ BOGMANNS- ft MERKIÐ & MERKIÐ fgf MERKIÐ 24. SEPT. - O 24. OKT. 23. NÓV. — 23. OKT. 22.NÖV. 21. DES. Breytingar á högum Þú kemur á framfæri Flest virðist leika við þínum; liklega fyrir til- gamalli ósk og nú sýn- sig, ef til vill ætlarðu stuðlan ættingja þinna. ist koma skriður á mál- þér of mikið, en ein- Þú ert ánægður með til- ið. Þú ert frískur og vel hvern veginn siglirðu veruna og skemmtir þér upplagður, en lítið öllu í heila höfn. Vertu mikið með félögum þín- heima við. Þú ættir að fremur varkár I fjár- um. Vanræktu ekki nám nota tímann til að málum. Sýndu fjöl- þitt. Heillatala er sjö. svara áríðandi bréfi. skyldunni meiri ræktar- Hik er sama og tap. semi. STEIN- GEITAR- MERKIÐ 22. DES. - 20. JAN. Þú hefur tekið þér frí í nokkurn tíma og ert vel búinn undir ný átök. Leggðu þlg fram við hvaðeina, sem þú tekur að þér og árangurinn lætur ekki á sér standa. Þér eru allir vegir færir. VATNSBERA- FISKA- MERKIÐ Mwt. MERKIÐ A fMú 2LJAN.- /Mjj FEB. M 19. FEB. 20.MARZ npy Ef til vill annarðu ekki Þú ferð í ferðalag um öllu sem fyrir þig er ókunnar slóðir. Þú vek- lagt, en þú ert enginn ur á þér athygli, og þræll; gleymdu ekki að nýtur þess félagsskapar, ætla þér nægilegan sem þú ert í. Þú lætur hvíldartíma. Þú verður falla óvarleg orð um fyrir góðum áhrifum frá mál, sem þú ert ekki persónu sem þú lítur nógu vel kunnugur. upp til. Bjartsýni þín segir mikið. 34 VIKAN 3. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.