Vikan - 03.02.1972, Side 23
SIMPLICITY SNIÐA-
ÞJÓNUSTA VIKUNNAR
Sniðin má kaupa annað hvort með því að
koma á afgreiðslu blaðsins að Skipholti 33
eða útfylla pöntunarseðilinn á bls. 44 og
láta greiðslu fylgja í ávísun, póstávísun
eða frímerkjum.
SNIÐ NR. 45 (9113)
I þessum pakka eru snið af
buxnadragt, sem er mjög auð-
velt að sauma. Hálsmálið er
rúmt með klauf að framan,
rennilás að aftan og kimono-
ermum. Beltið getur verið úr
öðru efni, eða hlekkjafesti. —
Nr. 1 er með teygju við úln-
liðinn og skreytt með legginga-
bandi, nr. 2 með löngum, víð-
um ermum.
Verð kr. 175,— (með póst-
burðargjaldi kr. 189,—).
SNIÐ NR. 46 (8478)
I þessum pakka eru víðar
buxur, stuttar kápur og hattur
fyrir telpur og unglingsstúlk-
ur. Buxurnar nr. 1 og 3 eru
með sléttum streng að framan
en teygju að aftan frá hliðar-
saumum. Kápurnar eru fóðrað-
ar með kraga og ísaumuðum
ermum. Nr. 1 er hneppt, nr. 2
krækt saman með skrautkrækj-
MÁL:
Stærð 4
1 &3
um. Nr. 1 er stungin i brún-
irnar með ásaumuðum vösum
og vasalokum. Hatturinn, sem
er fóðraður er með breiðum
börðum, sem eru tekin upp í
aðra hliðina og fest með
skrauthnaþp. Hökuband er úr
sama efni og börðin kantstung-
in.
VerS kr. 155,— (með póst-
burSargjaldi kr. 169,—;).
MÁL: Yfirvídd 58 64 69 72 76 81 cm
Stærð 38 40 42 44 46 48 Mittisvídd 53 56 60 62 65 67 —
Yfirvídd 87 92 97 102 107 112 cm Mjaðmavídd 61 66 71 76 81 86 —
Mittisvídd 65 69 74 79 86 81 — Baksídd frá hálsm.
Mjaðmavídd, 23 cm að mitti 24 26,5 30,5 32,5 34,5 36 —
fyrir neðan mitti 91 97 102 107 112 117 — Baksídd á kápu
Baksídd frá hálsm. nr. 1 og 2 50 60 66 73 80 85 —
að mitti 41,5 42 42,5 43 44 44 — JH k Hliðarsídd á buxum
Hliðarsídd frá mitti 103 103 104 105 106 107 —Á nr. 1 og 3 61 69 76 84 91 95 —, jÁ