Vikan

Útgáva

Vikan - 10.05.1973, Síða 16

Vikan - 10.05.1973, Síða 16
Þegar maður þekkir Marlon •" Brando eins vel og ég geri, þá er þaö liklega þaö erfiöasta aö þurfa si og æ aö minna sjálfan sig á, aö þessi maöur er heimsfræg kvikmyndastjarna. Hann er svo gersamlega laus viö uppgerö og tepruskap, aö þaö er varla hægt aö samrýma þaö þvi oröspori, sem af hónum fer. Ég hitti Marlon Brando i fyrsta sinn fyrir fjórtán árum. Þá vann ég sem fyrirsæta hjá beztu tízku- teiknurum og ljósmyndurum Lundúnaborgar, en sá ferill minn fékk skjótan endi, vegna bllslyss, sem lagöi mig I rúmiö I þrjá mánuöi. Ég var meö dökk gler- augu, til aö hylja ljótt ör, sem ég haföi viö vinstra auga, þegar mér var boöiö á næturklúbb I Paris. Annan eins dans hef ég aldrei séö. Meðal gestanna var Serge Marquan, franski skopleikarinn. Um miðnætti kom Charles bróðir hans og I fylgd meö honum var frekar lágvaxinn maöur, nokkuö feitlaginn, en andlit hans kom mér kunnuglega fyrir og Christian kynnti hann sem Marlon Brando. Drottinn minn, hugsaði ég, en skemmtilegt! Marlon gerir sjaldan það sem búizt er viö af honum. í þetta sinn muldraöi hann eitthvað i barminn, settist viö boröiö og pantaöi drykk og lét sem hann sæi okkur ekki. Tilraunir til aö koma á ein- hverjum samræöum, brást svo algerlega aö viö uröum hálf vandræöaleg, þaö er aö segja öll nema Brando. Allt I einu benti hann á dökku gleraugun min og spurði: — Hefiröu meitt þig? — Það var slys, sagöi ég og brosti út undir eyru. Ég átti von á þvl aö hann spyrði um nánari til- drög aö slysinu, en hann sneri sér undan og haföi sýnilega ekki áhuga á þvl máli. Mér fannst ég veröa eins og sprungin blaðra, þangaö til hann kallaöi til mln: — Viltu dansa? Ég tek þaö fram, aö á þeim 16 VIKAN 19. TBL. tima var dansinn nokkuö hefö- bundinn, þá dansaöi maður I örmum herrans. En þegar við vorum komin út á mitt gólf, þá var ég farin aö dansa ein. Marlon var að minnsta kosti meter I burtu frá mér, sneri sér I æðisgengnum sveigjum, Liat Sandy, vinkona Brandos gegnum árin. Hún segir aö hann sé I raun og veru ekki likur þvi sem almannarómur heldur fram. hringdans, sem ég haföi aldrei séö neitt i likingu við. Ég stóð sem steinrunnin, svo bjánaleg að ég flýtti mér I burtu af dansgólfinu. En áöur en ég komst aö borðinu, var gripiö i handlegginn á mér. — Hversvegna viltu ekki dansa? spuröi Marlon og glápti illilega á mig. — Vegna þess aö þú ert ekkert i þörf fyrir mlna aöstoö, svaraöi ég- — Jú, þaö er ég einmitt, mót- mælti hann. — Ég verö eins og fábjáni, ef ég dansa einn. Ég var treg, en lét hann samt toga mig út á dansgólfið. En ég hefði getaðlátið þaö vera, Marlon hélt áfram viö sinar einka- sveigjur, og skipti sér ekkert af mér. Ég flýtti mér burt af dans- gólfinu I annað sinn og I þaö skiptið elti hann mig ekki. Einkennilegt s'tefnumót I Ibúö hans. Klukkan var orðin þrjú um nóttina, þegar ég kom heim I ib- úöina mlna, eftir aö ég haföi veriö úti aö skemmta mér meö nokkrum vinum. Mér til mikillar undrunar, sá ég Marlon Brando á leiö til lyftunnar. Ég varö svo Framhald á bls. 33 Marlon Brando sem Mafluforinginn I „Guöfaöirinn”.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.