Vikan - 10.05.1973, Side 27
)C0 m ■
19192 - Reykfavik
Hátalarar:
SABA teg. Konstanz 4 ohm.
Flytur allt að 15 W. Utanmál: H 24 x B 16 x D
15 sm. Kassi úr valhnotu eða hvitlakkaður.
Framleiðsluland: Vestur-býzkaland. Abyrgð
i 1 ár. Verð ca. kr. 4.300.00.
SCAN-DYNA teg. M-5 4 ohm.
Flytur allt að 25 W. Utanmál: H 46 x B 29 x D
20 sm. Tónsvið 60-20.000 rið. Kassi úr
valhnotu, hvitlakkaður eða svartlakkaður.
Framleiðsluland: Danmörk. Aby#gð i 1 ár.
Verð ca. kr. 6.600.00.
GRUNDIG teg. Box 210 4 ohm.
Flytur allt að 20 W. Þetta er stálkúla., sem er
19 sm. i þvermál. Tónsvið 50-20.000. rið.
Framleiðsluland: Vestur Þýzkaland.-Abyrgð
i 1 ár. Verð ca. kr. 8.400.00
CLARION teg. SKA-031 8 ohm.
Flutur allt að 25 W. Utanmál: H 46 x B 27 x D
20sm. Tónsvið 30-20.000 rið. Kassi með leður-
áferð. Framleiðsluland: Japan. Abyrgð i 1
ár. Verð ca. kr. 9.200.00.
SCAN-DYNA teg. A-20 4 ohm.
Flytur allt að 60 W. Utanmál : H 43 x B 25 x D
25 sm. Tónsvið 32-20.000 rið. Kassi úr
valhnotu, hvitlakkaður eða svartlakkaður.
„Aperiodic” kerfi. Framleiðsluland:
Danmörk. Abyrgð i 1 ár. Verð ca. kr.
9.600.00.
SCAN-DYNA teg. A-30 4 ohm.
Flytur allt að 100 W. Utanmál: H 57 x B 32 x D
25 sm. Tónsvið 25-20.000 rið. Kassi úr val-
hnotu, palisander eða hvitlakkaður.
„Aperiodic” kerfi. Framleiðsluland:
Danmörk., Abyrgð i 1 ár. Verð ca. kr.
13.200.00.
MARANTZ teg. Imperial 5G 8 ohm.
Flytur allt að 60 W. Utanmál: H 59 x B 30 x D
24 sm. Tónsvið 35-20.000 rið. Kassi úr val-
hnotu. Framleiðsluland: U.S.A. Ábyrgð i 1
ár. Verð ca. kr. 13.900.00.
MARANTZ teg. Imperial 7,8 ohm
Flytur allt að 100 W. Utanmál: H 65 x B 37 x D
29 sm. Tónsvið 35-20.000 rið. Slær af á sjálf-
virkan hátt við ofhleðslu. Kassi úr valhnotu.
Framleiðsluland: U.S.A. Verð ca. kr.
23.200.00. Abyrgð i 1 ár.
Sambyggð tæki:
GRUNDIG teg. Studio 1500
Sambyggður útvarpsmagnari og plötu-
spilari. Mögnun 2xlOW (2x7W sinus) við 4
ohm. Bylgjur FM-stereo, LB, MB og SB
(hægt er að fá bátabylgju i stað SB gegn
aukagreiðslu). Sjálfvirkur skiptari á' plötu-
spilara. „Pick-up” CDS 650. Kassi svartur og
silfurlitaður. Framleiðsluland: Vestur
Þýzkaland. Abyrgð i 3 ár. Verð án stálfótar)
ca. kr. 51.050.00.
lladiófónar:
GRUNDIG teg. Intermezzo 4
Mögnun 2 x 5 W við 4 ohm. Bylgjur FM-
stereo, LB, MB og SB (hægt er að fá báta-
bylgju I stað SB gegn aukagreiðslu). Plötu-
spilari Automatic 60 með sjálfvirkum
skiptara. Plötugeymsla. Utanmál: H 74 x B
93 x D 36 sm. Kassi úr valhnotu. Framleiðslu-
land: Vestur Þýzkaland. Abyrgð i 3 ár. Verð
ca. kr. 44.900.00.
GRUNDIG teg. Ballade 4
Mögnun 2 x 5ÓW við 4 ohm. Bylgjur FM-
stereo, LB, MB og SB (hægt er að fá báta-
bylgju I stað SB gegn aukagreiðslu). Plötu-
spilari Automatic 60 méð sjálfvirkum
skiptara. Plötugéymsla. úttak fyrir 2 auka-
hátalara. Utanmál: H 76 x B 133 x D 36 sm.
Kassi úr valhnotu. Framleiðsluland: Vestur
Þýzkaland. Ábyrgð i 3 ár. Verð ca. kr.
48.800.00.
GRUNÐIG teg. Mandello 6
Mögnun 2 x 5 W við 4 ohm. Bylgjur FM-
stereo, LB, MB, og SB (hægt er að fá báta-
bylgju i stað SB gegn aukagreiðslu). Plötu-
spilari Automatic 60 með sjálfvirkum
skiptara. Plötugeymsla og hólf fyrir segul-
bandstæki. ' Úttak fyrir 2 aukahátalara.
Utanmál: H 77 x B 118 x D 38 sm. Kassi úr
valhnotu eða dökk póleraður. Framleiðslu-
land: Vestur Þýzkaland. Ábyrgð i 3 ár. Verð
ca. kr. 49.000.00.
GRUNDIG teg. Ehrenfels 5
Mögnun 2 x 5 W við 4 ohm. Bylgjur FM-
stereo. LB, MB, og SB (hægt er að fá báta-
bylgju I stað SB gegn aukagreiðslu). Plötu-
spilari Automatic 60 með sjálfvirkum
skiptara. Úttak fyrir 2 aukahátalara.
Utanmál: H 81 x B 104 x D 38 sm. Kassi
rokokkó stil (útskorinn). Framleiðsluland:
Vestur Þýzkaland. Abyrgð i 3 ár. Verð ca. kr.
72.700.00.
Aukahlutir:
GRUNDIG heyrnartæki teg. 215
Tónsvið 20-20.000 rið. 4 ohm. Tengjanleg beint
við hátalaraúttök. Þyngd 400 g. Snúrulengd
250 sm. Framleiðsluland: Vestur Þýzkaland.
Abyrgð i 1 ár. Verð ca. kr. 4.700.00.
SCAN-DYNA heyrnartæki teg. K-72
Tónsvið 20-20.000 rið. 4-16 ohm. Þyngd 350 g.
Snúrulengd 350 sm. Framleiðsluland: Japan.
Abyrgð i 1 ár. Verð ca. kr. 3.900.00.
M.ICRO heyrnartæki teg. MS-2 + MP-1
Tónsvið 20-25.000 rið. 4-16 ohm.
„Electrostatic”. Þyngd 240 g. Snúrulengd 250
sm. Framleiðsluland: Japan. Ábyrgð i 1 ár.
Verð ca. kr. 11.500.00.
SCAN-DYNA „fjórviddarbúnaður” teg. 4-D
Aukabúnaður til að tviskipta stereo upptöku
(tæki þetta skilur að aðalupptöku og
endurvarp). Með tæki þessu og 2 viðbótar-
hátölurum má breyta vanalegri stereo-
samstæðu i ,,4ra rása” samstæðu.
Framleiðsluland: Danmörk. Abyrgð i 1 ár.
Verð ca. kr. 3.850.00.
CLARION ljósaspil teg. CSA 002
Ljósaspil (sound-colour-graph), sem tengja
má við hvaða magnara, sem er. Kassi úr val-
hnotu. Framleiðsluland: Japan. Abyrgð i 1
ár. Verð ca. kr. 12.200.00.