Vikan - 10.05.1973, Side 28
YAMAHA
UMBOÐ: POUL BERNBURG
MSC — 5B, útvarpsmagnari með plötuspilara og kasettusegul-
bandi
Músík wött 2x30
Sínus wött 2x22
Tónsvið 10—30000 rið
Hraði plötuspilara 33Vít, 45
Verð: 64.000 kr.
NS — 230 E, hátalari
Músík wött 25
Tónsvið 45—18000 rið
Verð: 20.500 kr.
TB 700, stereo kasettu-segulbandstæki (Dolby system)
Tónsvið 30—13000
Verð: 34.300 kr.
28 VIKAN 19. TBL.
Aðrir plötuspilarar frá 19.000 kr.
Magnarar 39.000—62.000 kr.
Segulbönd 47.000—57.000 kr.
Hátalarar 5.500—30.500 kr.
UMBOÐ: VIÐTdíKJAVINNUSTOFAN
B&O
Beogram 4000
. . . er nýjasti plötuspilarinn frá B & O. Hljóðdósin er í bein-
um armi, sem færist hornrétt inn yfir plötuna, svo að nálin er
■alltaf í réttri afstöðu við plötUrillurnar. Spilaranum er stjórnað
af litlum rafeindaheila, ög ljósnema. Hljóðdósin, SP 15, er af
nýrri og fullkominni gerð. Hraðar 33%, 45.
Verð: Ca. 56.000 kr.