Vikan

Eksemplar

Vikan - 10.05.1973, Side 34

Vikan - 10.05.1973, Side 34
einhverjum sálarflækjum hans vegna. Þaö er ekki neinum vafa bundið að hann er kvennakær'og þær fegurðardisir, sem hann hefir lagt sig eftir, eru ekki fáar. Sumar þeirra hefir hann um- gengist með kuldalegri hæversku, en aðrar, og sérstaklega þær, sem hafa veriö I þörf fyrir samúð, hefir hann komið fram við á þann hátt, að þaö kippir algerlega stoðum undan þeim sögusögnum, að hann sé tilfinningalaus gagnvart konum. Hann hefir alltaf haft mikið 'dálæti á framandlegum konum. Einu sinni, þegar hann var staddur i Paris, kynntist hann mjög fagurri, rauöhærðri stúlku af negrakynflokki. bau urðu mjög góðir vinir, en svo varö hún fyrir þvi óláni að lamast frá mitti. Ef Marlon hefði verið tilfinningalaus skepna, eins og margir vilja halda fram, þá heföi hann varla skipt sér meira af henni. En þannig kom hann sannarlega ekki fram við hana. Hann lagöi sig allan fram, til aö sinna henni sem bezt og fór oft með hana á skemmtistaðina. En það kvennabúr, sem hann hafði venjulega I kringum sig, kom i veg fyrir allar rómantiskar tilfinningar frá minni hálfu. Sú kona, sem veröur ástfangin af Marlon Brando, hlýtur aö búa stöðugt I einskonar viti. Það er ekki eingöngu, að hann sé sjálfur kvennamaður, heldur er konur stöðugt á höttunum eftir hylli hans. Ég hefi séð konur leggja sig eftir honum, á blygðunarlausan hátt, bæði I samkvæmum og annarsstaðar. Eina sá ég setjast á gólfið, við hlið hans til að geta núið sér upp við fótleggi hans, taka sigarettuna út úr munni hans, sjúga djúpt að sér og rétta honum hana svo blauta úr munni sinum. „Nú hefir þú tapað, stúlka min”, hugsaði ég. Marlon fleygði sigarettunni frár sér. Hann er fjarskalega smámunasamur I slikum tilvikum. Smámunasamur er nú llklega undarlegt orð, ef talað er um Marlon. Þvi aö þótt hann geti verið smámunasamur I sumum tilvikum, þá er hann sannarlega ekki nostursamur öðrum þræði. Hann á þaö til aö ropa hátt, hvar sem vera skal. En svo hefir hann ailtaf meö sér dós af ræstidufti, hvert sem hann fer, svo hann geti hreinsað baökerin á hótelum. Ef hann skenkir cocktail, eða honum er boðinn drykkur, tekur hann alltaf ismolana með fingrunum. Þegar ég var eins- konar einkaritari hans i London, reyndi ég að venja hánn af þessum ósið. — Maöur leyfir sér ekki slikt, hérna I Englandi, sagði ég- — O, vertu ekki svona tepruleg, sagði hann og gretti sig. — Ég er alls ekki tepruleg, maldaði ég i móinn. — Þetta er bara ekki til siðs hér. — Allt I lagi, flissaði hann. Um kvöldiö, þennan sama dag, hafði ég skenkt I nokkur glös. Marlon stóð upp og gekk aö skenkiborðinu. Hann sneri baki I gestina, tók Ismola úr fötunni, marði þá meö fingrunum, setti þá I glösin og hræröi I með glerstaut. Hann brosti meinfýsilega til min og sagði: — Munið þaö, ungfrú Sandy, að maöur veröur alltaf að mylja Isinn. Ég hefði getað mulið hann sjálfan þá stundina. Ég hugleiddi það oft, hvers- vegna Marlon yfirteitt tók tillit til mln, þótt það væri eingöngu á vináttu grundvelli. Ég er alltof sjálfstæö, hvað öörum viðvikur og alls ekki sú kventegund, sem hann þolir yfirleitt. Hann kýs heldur félagsskap þeirra kvenna, sem þekkja sinn vitjunartima, að hans áliti og kýs, — já hann þarfnast bókstaflega kvenna, sem eru hæglátar og innhverfar. Við Marion getum aldrei hætt að nöldra hvort I öðru. Tilraunir hans I þá veru að koma mér inn á þá braut, sem honum finnst rétt, hafa oft oröiö til þess að alvarlega hefir kastast I kekki milli okkar. Til dæmis einu sinni hafði mjög glæsilegur franskur blaðamaður boöið mér út að borða. Rétt áður en ég fór út úr herbergiriu mlnu, hringdi Marlon. — Hvaö segirðu um að borða með mér? — Ég er boöin út, svaraöi ég. — Hver bauö þér? sagöi hann frekjulega. Þegar ég sagði honum hver maðurinn var, varö hann ösku- vondur. — Þú ferð ekki út með þeim náunga. Heyrirðu það? Þú hefir engan áhuga á honum og þú veizt það. Þú ætlar bara að nota hann, svo þú lætur það rétt vera! Ég mótmælti þessu harölega og sagði að hann hefði engan rétt til að ráðstafa mér, en þá hafði hann lagt á. Rétt á eftir kom hann æöandi inn i herbergiö mitt. Ég var rétt búin að mála mig um augun. Hann gerði sér litið fyrir, rak þumalfingurinn framan I mig og smurði út augnalitinn. — Hvernig leyfir þú þér annað eins og þetta? öskraði ég i bræði. — Nú verð ég að byrja upp á nýtt. — Stattu kyrr!, skipaði hann kuldalega. Svo náöi hann I hand- klæöi, bleytti það og strauk meö þvl niöur kinnarnar á mér. — Það eina, sem þú þarft nú að gera, sagði hann, — er aö fara niöur og segja unga manninum, aö frænka þln sé nýlátin og aö þú sért alltof niðurbrotin, til að fara út aö skemmta þér, enda sértu út- grátin. — Nei! öskraði ég fjúkandi vond. — Þá skal ég hjálpa þér, sagði hann og greip I handlegginn á mér. Ég vissi að þaö þýddi ekkert að malda i móinn. — Þá það, sagði ég uppgefin. — Þú vinnur. Og ég fór með honum niöur og afsakaöi mig. Kaldranaleg klmni. Marlon hefir beitt sjálfan sig miklum aga og lært að hafa gát á miöur heppilegum eiginleikum slnum og þroskað með sér samúö og mannlegan bróöurhug, sem hann hefir yfirleitt I hávegum. En honum finnst lika að llfið eigi að vera skemmtilegt, einskonar mótvægi við alla eymdina i heiminum. Kimnigáfa hans getur veriö nokkuð gróf, en þaö eru af- leiðingarnar af kaldhæðni og tál- vonum. En þaö er aldrei neitt, sem hann hugsar fyrirfram, heldur útrás fyrir frumstæöa og nokkuö ruddalega kímni. Einu sinni vorum við nokkur stödd I Ibúð hans og sátum yfir glasi, þegar slminn hringdi. Marlon tók simann og hlustaði um stund og ég sá að hann varð mjög óþolinmóður. Þetta var þá einn framleiöandinn, sem ég vissi að hann var ekki beinllnis hrifinn af, en sá var einmitt um þetta leiti að suða I honum að taka að sér hlutverk. njóta kveöjustundarinnár. Og þar stóöum við Marlon og horfðum hvort á annað. Barnalegur leikur. — Heyrðu mig nú, sagöi hann. —- Fólkið býst ábyggilega viö mjög ástrlðufullúm átökum. — Já, sagði ég og var strax til i svolltið grin. — Við getum ekki látiö fólkið verða fyrir von- brigðum, eöa hvaö finnst þér? Ég( reif blússuna upp úr pilsinu, ýfði á. mér hárið og smurði út vara- • litinn. Þegar ég hafði rifið blússu- ermina, leit út fyrir að ég heföi fengiðfremur hrottalega meðferð I örmum hans. Marlon leit á klukkuna. Það voru liönar fimm mlnútur. — Of snemmt ennþá, sagði hann. Við sátum þarna i korter og vorum aö kafna af hlátri, meðan við teygðum timann með þvi að geta gátur. Svo gekk Marlon að dyrunum og gægðist gegnum skráargatiö. — Veiztu nú hvað, þarna er þá heill herskari, sem bíður okkar! Þegar við komum fram, ætlaði gleöiópunum aldrei að linna. — Þau hafa fengiö biðina borgaða, tautaöi Marlon. BLÁA EKKJAN — Blddu andartak, sagði Marlon og deplaði til okkar augunum. Hann vissi að þessi maöur myndi biöa. Svo fór hann með símtóliö inn i baöherbergiö og fleygöi þvi I salernisskálina. — Þarna á það heima, kallaði Marlon til okkar og að sjálfsögðu öskruðum við öll af hlátri, þegar viö heyrðum gjálfriö i röddinni þarna niðri I vatninu. TIu minútum slöar tók Marlon tækiö upp úr skálinni og spurði: — Ertu þarna ennþá? Hamingjan sanna, hér er sannarlega vott. vatniö streymir niður. Hvernig er það hjá þér? Marlon fékk ekki þetta hlut- verk, enda kærði hann sig ekki um það. En þessi furöulega kimnigáfa Marlons var ekki alltaf svona ruddaleg, hann átti það til að bregöa á leik á skemmtilegan, þó nokkuö barnalegan hátt. Einu sinni vorum við á Orly- flugvelli og Marlon var á leið til Bandarikjanna i stutta dvöl. Þaö skipti engum togum, við vorum strax umkringd af hóp manna, þar á meðal bæöi blaöamenn og ljósmyndarar. Opinberir starfs- menn i Frakklandi eru ákaflega háttvlsir menn og þá hefir llklega grunað einhverja rómantlk, þvi að þeir fylgdu okkur strax inn I herbergi, sem var ætlaö mjög mikilvægum persónum og læstu dyrunum á eftir okkur. örugglega til að leyfa okkur aö Framhald af bls. 13. Hann leit á mig meö fyrir- litningu. — Hvaö ætli þú vitir! sagöi hann. — Hvað getur geitar- kiðlingur vitað um virðuleik og fegurð? — Meðan þú ert aö uppnefna mig, tapar kona æskublóma sinum, sagði ég. — Hugsaðu um kálhausana þina. — Skildu þá eftir hausinn á þér! æpti hann. — Ég ætla að vega hann um leiö og hina. Ég veifaði til hans utan úr dyrum. Næsti dagur var sunnudagur. Alla nóttina hafði ég.brotizt um I draumarugli. Mig dreymdi hina fölleitu Angelu ekkju og llkami hennar leit út eins og hann hefði sofiö lengi. Svo sá ég llka fallega kálhausa i draumnum og gamalt tannlaust ljón, sem gætti þeirra. Snemma morguns rakaöi ég mig vandlega, klæddi mig og fór að heiman. Ég gekk yfir torgið, framhjá lokuðum búðunum. Ég gekk til kirkjunnar. Beið úti fyrir. Aö innan gat ég heyrt djúpa tóna orgelsins og tóniö prestsins. Ég beiö messulokanna. Beið þangað til dyrnar opnuöust og karlar og konur komu út. Þegar ég sá Mantaris, kallaði ég til hans: Hann leit við og tinaði móti sólargeislanum, en svo sá hann mig og kom nær. — Gættu að henni, sagöi ég. — Gættu að ekkjunni. 34 VIKAN 19. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.