Vikan

Issue

Vikan - 09.08.1973, Page 42

Vikan - 09.08.1973, Page 42
RAFMAGNS- MIÐSTÖÐVARKETILL ELDAVÉLASETT Við Öðinstorg, sími 10322 - Hafnarfirði, sími 50022 Sendum gegn póstkröfu - Greiðsluskilmálar — Jú, sagði ég, — ég hefði átt að halda mér vakandi. Ég hafði liklega drukkið of mikiö. Ég heföi getað sagt mér það sjálf, að þeir myndu reyna þessi brögð, sem Charles og Ernest voru aö segja frá. Það hlaut að vera mjög freistandi fyrir þá. Ég get ekki verið hér lengur. Frances fyrir- gefur mér aldrei og ég get vel skilið það. Ég var nokkuð hávær, þótt ég reyndi að stilla mig. — Ég verð að fara héðan. Ég fer á morgun. Joan varð náíöl. Hún beygöi sig áfram og tök i höndina á mér. — Þú mátt ekki fara. Vertu kyrr! Þú hefur lofajj Charles! sagöi hún meö svo miklum ákafa, að ég varð alveg undrandi. Gat þetta verið sama manneskjan, sem haföi sagt við mig fyrsta kvöldið: Komdu þér i burtu! Vertu ekki hcr! En það haföi svo margt skeð siðan það kvöldið og þá þekktumst við ekki neitt. Ég hikaði. — Já, sagöi ég eftir stundar- korn, — ég lofaði Charles að vera hér, þá verð ég lfklega að standa við það. Hún brosti til min, en það var dauft bros, og þaö leit út fyrir að henni létti mikið. Framh. f næsta blaöi. CINNI & PINNI 42 VIKAN 32.TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.