Vikan - 06.12.1973, Side 5
Austurlöndum
Draumur
um jólagæs
"Hann svaraði ekki
móður sinni,
en fyrir eyrum
hans söng:
- Þjófur, þjófur.
Já, á sjálfan
aðfangadag. Hann
reyndi að lesa
út úr svip hennar.
Kaldur sviti
brauzt fram á
enni hans..."
Þetta er brot úr
íslenzku jólasög-
unni okkar, en
hún er eftir
Ragnar Þorsteins-
son, rithöfund.
Sjá blaðsíðu 14.
Á heimili
Askenazys
'*Já, okkur hafa
borizt til eyrna
sögur um stærð
og íburð. Það er
talað um heilan
konsertsal og
annað eftir því.
En taka verður
með í.reikninginn,
að þetta er ekki
bara heimili,
heldur einnig
vinnustaður
mannsins míns."
Þetta sagði Þórunn
Askenazy m.a.,
er hún sýndi
Vikunni hið nýja
hús þeirra hjóna
að Brekkugerði 8.
Við birtum margar
•litmyndir frá
heimili þeirra.
Sjá blaösíðu 42.
"Bg sé, að Baddý
hefur skrifað
í dagbók sína,
að þetta sé
aumlegasta vistar—
vera, sem hún
geti hugsað sér
að sofa í
á jólanóttina,
vafasamt að
fjárhúsið hennar
Maríu hafi verið
hröslulegra."
Sjá frásögn eftir
Sigvalda Hjálmars-
son um jól í
Aus t urlöndum
á blaðsíðu 10.
Einn i sinni
listgrein
"Svona listgrein
kallar ekki á
marga. 1 þessum
stóra skóla, sem
ég var í erlendis,
útskrifast aðeins
fáir í"glermyndlist
með löngu milli-
bili." - Vikan
heimsótti Leif
Breiðfjörð, sem er
eini maðurinn hér
á landi, sem gerir
steindar rayndir.
Sjá viðtal og lit-
myndir á bls. 58.
49. TBL. VIKAN 5