Vikan

Útgáva

Vikan - 06.12.1973, Síða 17

Vikan - 06.12.1973, Síða 17
JÓLAGÆSIN gæsirnar væru þar og létu sér nú ekki nægja aö garga ein og ein, heldur allar i kór. Og þetta tók engan enda. Það kom i lotum eins og vindhviðurnar, buldi á glugg- anum ásamt hriðargusunum. Þetta hlaut að vera bölvaöur gæsasteggurinn, sem réð fyrir þessu. Hann Óli gamli i Slúnka riki, sem leit eftir gæsunum og hjó i eldinn fyrir lyfsalann, hafði lika alltaf spýtu i höndunum þeg- ar hann var að reka gæsirnar á morgnana. Þessi gæsasteggur atti sannarlega ekki skilið aö lifa. Sá myndi liklega bragðast vel á jólunum. Ætli konsúllinn fengi hann ekki. I fyrra fyrir jólin haföi hann sjálfur veriö sendur til konsúlsins með gæs i poka. Agg, gagga gagg, arr, arr.... Nei, það getur ekki veriö nokk- ur synd, þetta var lika stórhættu- legur fugl, þessi lika höggin, mikiö að allt fólk skyldi ekki vakna i húsinu. Honum fannst hann finna ilmandi bragöiö i munninum. Já, einmitt svona hlaut bragöið að vera. Hann skyldi sjálfur steikja hann, sá átti nú fyrir þvi. Hárin risu.á höfðinu á honum. Var hann hræddur, eöa hvað? Nei, ekki.aldeilis. Hann hafði nú séð hann svartari, eins og i haust þegar hann fór á sjóinn með þeim á Styrkár og þeir urðu að hleypa. Ein gæs, hu. Þegar hann kom inn aftur, henti hann flykkinu á eldhúsborð ið, fór úr fötunum og hengdi þau nálægt eldstæðinu. „Heyröu drengur minn, mikið ósköp geturðu sofið, ertu eitthvað lasinn?” Dengurinn neri stfrurn- ar úr augunum og horfði skelfdur á móöur sina. Atburöir næturinnar stóöu hon- um skýrt fyrir sjónum. Honum varð litið á aðra hönd sina, sem stóð út undan sænginni Blóð! Hann svaraði ekki móður sinni, en fyrir eyrum hans söng: „Þjóf- ur, þjófur. Já, á sjálfan aöfanga- dag. Hann reyndi aö lesa út úr svip móður sinnar. Kardur sviti brauzt fram á enni hans, angist og kvöl lýsti af svipnum. Móðir hans setti höndina á þvalt enni hans, siðan sagði hún: „Ég veit ekki nema þú ættir að liggja svolitið lengur, en veiztu hvað við fáum að borða um jól- in?” Drengurinn engdist sundur og saman af blygðun og samvizku biti. Jæja, svo mamma hans hélt þá, að hann hefði fengið gæsina á heiðarlegan hátt. ó, mikiö vildi hann gefa til að hafa aldrei farið út í nótt og ...atburöir næturinnar blöstu nú við honum i hryllilega skýru ljósi. Hvernig ætti hann að útskýra þetta ódæöi. Hann gæti aldrei litið upp á nokkurn mann eftir þetta og aldrei skyldi hann bragða á þessari ólukkans gæs. Mamma hans horfði eins og dálitið undrandi á hann, svo beygöi hún sig niður að honum og sagði meö nokkurri hreykni i rómnum: „Hann óli gamli var bara sendur hingað með heila gæs 1 poka um hádegið og miöi var bundinn við og þar stóð: Til Grimsa fyrir hjálpina I nótt”. Drengurinn varð ennþá aumingjalegn. petta tók þó út yf- ir. Var nú farið að verðlauna hann, hann sem... „Fötin þin eru blaut ennþá, væni minn, þú skalt liggja svolitið lengur. Þú hefðir heldur átt að láta fötin þin inn I eldhúsiö, þau voru gaddfrosin þarna frammi I morgun”. Nú fór aöeins að rofa til i koll- inum á drengnum. Ha, fötin voru þá i bislaginu. Ha, hæ, þetta hlaut allt aö vera draumur. Heit fagnaðarbylgja fórum hann allan og augu hans ljómuðu. Hann var nærri stokkinn fram úr rúminu. Móðir hans varð ennþá meira undrandi á þessari skyndilegu breytingu á syni sipum. Nei, hanr. gat ekki sagt henni drauminn. Sumir draumar eru svo ljótir aö ómögulegt er að segja þá. Ilraðkaup Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduná á lægsta fáanlega verði. Einnig táningafatnaður i úrvali. Opið alla daga, þriðjudaga, fimmtudaga, föstudaga til kl. 10. Laugardaga til kl. 6. Hraðkaup Silfurtúni Garðahrapp v/Hafnarfjarðarveg. GLEbtLEGJÖL Jll HÚSIÐ VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÚRIN BEZT Jll HÚSIÐ “ VÖRUVAL Á 5 HÆÐUM S (43 oo UkJ Eitt stærsta úrval landsins af hverskonar húsgögnum og innan stokksmunum. Hagstæð kjör og greiðsluskilmálar. Verið velkomin og verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Jón loftsson h.f g tn n z C' c/> 5 c/> | Hringbraut 121 sími 10 600 |j Jli HÚSIÐ VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MESTOG KJÖRIN BEZT JIS HÚSIÐ 49. TBL. VIKAN 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.