Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.12.1973, Side 25

Vikan - 06.12.1973, Side 25
20 PLÖTUR í VERÐLAUN Vegleg plötuverðlaun verða veitt fyrir þátttöku i þessari vin- sældakosningu 3m. Dregið verður úr þeim kosningaseðlum, sem berast og verða veitt fyrstu og önnur verðlaun. Fyrstu verölaun eru veitt þannig: Þegar úrslit kosningarinnar eru ljós, verða teknir frá þeir seðlar sem hafa að geyma þau fimm nöfn,. sem lentu I fyrsta sæti. Þ.e.a.s. fyrstu verðlaun eru dregin úr þeim seðlum, sem ber nákvæmlega saman viö úrslit kosningarinnar. önnur verölaun eru dregin úr öllum hinum seðlunum. HVAÐA * ■ llljómplöturnar, sem veittar eru sem fyrstu verölaun eru: Clockworking Cosmic Spirits, — Maggi Kjartans (L.P) Icecross, — Icecross (L.P.) Kvöld, — Bjarki Tryggvason (L.P.) Candy Girl, — Change (E.P.) Lazy London Lady, — Change (E.P.) Sunshine, — Change (E.P.) Don’t try to fool me, — Jóhann G. Jóhannsson (E.P.) Joe the mad rocker, — Jóhann G. Jóhannsson (E.P.) Flakkarasöngurinn, — Ingvi Steinn (E.P.) Jibbi Jey, — Svanfriður (E.P.) Minning um mann, — Logar (E.P.) Lifið er leikur, — Roof Tops (E.P.) Á Akureyri, — Óðinn Valdimarsson (E.P.) ný plata: — Roof Tops (E.P.) nýplata,—'Ponik og Einar (E.P.) (Nafn á tveimur siöastnefndu hljómplötunum er ekki vitaö, þegar þetta er sett i prent.) önnur verölaun eru: Clockworking Cosmic Spirits, — Maggi Kjartans, (L.P.) Candy Girl, — Change, (E.P.) Lazy London Lady, — Change (E.P) Sunshine, — Change (E.P.) Don’t try to fool me — Jóharin G. Jóhannsson (E.P.) Ofantaldar hljómplötur eru frá Karnabæ og M.M. hljómplötum s,f. Vil ég og minna á, aö skila- frestur ér til árapóta og skal merkja kosningaúmslögin meö: Vinsældakosning, 3m, músik með meiru, P.O. þox 533 Reykjavík. KARNABÆR nlll ■R \ ! | 4 wc 49. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.