Vikan

Issue

Vikan - 06.12.1973, Page 28

Vikan - 06.12.1973, Page 28
ÞEGAR ÉG AT SLÖNGUNA 'BéUtrwinn Hverfisgötu 74 — Sími 15102 Áklæði í miklu úrvali. FALLEGT RAÐSETT Raðsett með mjúkum púðum: Stóll, 2ja og 3ja sæta sófi. skipum. Hann var frá Panama, en menntaður i meira lagi og gjekk á skóm. Ég valdi Zambrano alltaf til fylgdar i Suður- og Miðameriku. Ekki, sem þjón og lifvörð, heldur sem vin og ágætan félaga. Hann var að safna peningum eins og ég og notaði til þess sömu seinvirku aðferðina, sum sje höfn eftir höfn i veröld, sem var jafnstór heimin- um. Við ætiuðum að jeta i landi, til tilbreytingar frá söltuðu baunun- um i danska skipinu. Danir kunnu ekki að elda mat, sagði Zambrano. þeir halda að olia sje smurningur og svo kunna þeir ekki að baka brauð heldur. Það stytti upp aftur og bláma- tréð vaggaði hægt. eins og varð- maður i mastri á siglandi skipi. La Sieba er á stærð við Akur- eyri. Samt er hún ekkert lik Akur- eyri. Hjer eru eingir bjartir litir. Allir hlutir eru soðnir af sólinni niður i pasteljóna. Múrarnir eru soðnir, gangstéttirnar eru soðnar og pósthúsið er steikt, þvi það er úr bárujárni og það hefur aldrei verið málað Við leituðum að matstað. Zambrano talaði spænsku eins og þeir og hann spurði til vegar með latneskum elegance og menn horfðu á mig, einsog horft er á hann Kristján f jórða i likhúsinu i MECCANO er þroskandi fyrir börn á öllum aldri Hverjum MECCANO-kassa fylgir listi yfir hvert sett, sem gefur leiðbeiningar og sýnir hluta af því, sem hægt er að búa til. Þetta er hið upprunalega og raunverulega AAECC- ANO, sem pabbi lék sér að, en tíminn og tæknin hafa endurbætt það og gjört að vinsælasta leik- fangi sonarins — og nú fást alls konar rafmótor- ar og gufuvélar, sem hægt er að tengja við og þannig auka fjölbreyttni og1 glæða sköpunargáfu barna og unglinga. LATIÐ HUGMYNDAFLUGIÐ RAÐA HEILDVERZLUN INGVARS HELGASONAR ER ÞÉR RAÐIÐ MECCANO VONARLAND VIÐ SOGAVEG, SIMAR 84510 OG 84511. 28 VIKAN 49. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.