Vikan

Útgáva

Vikan - 06.12.1973, Síða 29

Vikan - 06.12.1973, Síða 29
Hróarskeldu — með óttablandinni virðingu. — Hver var hann þessi fulli hvitklæddi guð, sem logaöi á öxlunum? Og við fundum matstað. Hann var einsog opinn kassi undan bll. Staur i miðju og þar haföi sveita- maður bundið asna, sem baröist við flugur með halanum og húðarkippum hjer og hvar. Asnar geta hreyft húðina á mörgum svæðum i einu, án þess að vekja með þvi beinin. Kassinn var mál- aöur grænn og eðlur skutust eins og eldglampar burt af gólfinu, þegar við Zambrano gengum i salinn. ( bar inni voru fáein borö og sveitamaður »ið jeta. Hann leit ekki upp. Konan var sýnilega mjög hrifin að fá tigna gesti utan frá hafi. Hún masaði við okkur með rödd, sem minnti á tyrknesk hljóöfæri og bjöllur. Jú, maturinn var á járnpönnum úti. Hún vissi ekki hvað þetta hjet á máli haf- skipamanna, sem komu hins veg- ar frá hnettinum, en við vorum þvi nú vanastir. Ég fjekk mjer kjúklinga i ragúrauðri sósu, kart- öflumús, olifur og ber ýmis. Lfka eggaldin, en það er ávöxtur, sem er eins og harðsoðið egg með hvitu og rauðu útlits, og bragöast reyndar alveg eins o-hænuegg, en er á stærð við kriuegg, eisog þau gerast á Barðaströndinni. Suðuramerikumenn eru fá- kunnandi, en þeir kunna tvennt: að biðjast fyrir og að elda mat. betta var mjög ljúffeingt. Meðan við vorum aö borða, hjelt konan áfram skrafi sinu við grande marinós, einsog hún kall- aði okkur miklu sæfara. Kjötið var óvenjubragðsterkt af kjúklingum að vera. Hæns kon- unnar spigsporuðu fyrir utan hús- ið. Og þegar ég var búinn að borða, sagði ég á einhverskonar miðaldalatinu: — Hænur? — Nei, svaraði hún. Cobra. Svo sýndi hún mér undir hlemminn, þar sem niðurbrytjuð slánga bað- aði sig i sósujukki. — Guð minn góður! Við höfum borðað slaungu, æpti ég og Zambrano ranghvolfdi i sjer aug- unum. Hann skyldi ekki þennan æsing. — Slaungur eru prýðis- matur, sagði hann. bað þarf bara aö sjóða þær mikið, þvi þær veröa oft gamlar, og mér leið strax bet- ur með orminn i maganum. Konan horfði steinhissa á okkur meöan viö borguðum, og sveita- maðurinn var hættur að jeta og hjálpaði henni til að horfa á okkur lika. Svo vildi hún að við svæfum hjá dætrum hennar, sem höfðust við i horni, þar sem afgirt hjóna- rúm stöð bak viö gardinur, en viö flýttun okkur burt, þvi aö það var hætt að rigna. Ég hljóp við fót og við linnium ekki á sprettinum fyrr en niöur við skip, þar sem ég ætlaöi aö selja upp orminn. — Cobra, very good, sagöi Zambrano við mig að skilnaði. — Very, very good, og augu hans urðu djúp og dimm eins og miðaldakirkja. Botany Bay losaði skit. Jonas Guðmundsson pgrö SKIN^- Jólavörurnar eru komnar, aldrei meira úrval. Úrval af gjafavörum í skrautkössum fyrir dömur og herra. Snyrtivörur allskonar ymsar nýjungar. Ilmvötnin eftirsóttu Blue Grass Memorie Cherie SÁPU HÚSIÐ Vesturgötu 2, sími 13155. 49. TBL. VIKAN 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.